Vilja hækka hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi 17. nóvember 2011 15:20 Miðstjórn Bandalags háskólamanna skorar á stjórnvöld að lagfæra réttindi foreldra í fæðingarorlofi með því að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Í ályktun miðstjórnar segir að árið 2011 hafi aðhaldsaðgerðir stjórnvalda skilað sparnaði upp á 1,2 milljarða umfram áætlanir og því sé svigrúm til að draga til baka skerðingar á réttindum. „Hámarksgreiðslur til foreldra hafa þrívegis verið lækkaðar í sparnaðarskyni frá árinu 2008, alls um 235.700 krónur, auk þess sem sérstökum skerðingum hefur verið beint að fólki með hærri mánaðarlaun en 200 þúsund krónur,“ segir ennfremur. „Núverandi hámarksgreiðsla, sem nemur 300 þúsund krónum, hefur þegar haft neikvæð áhrif á jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði á þann hátt að feður nýta sér síður réttindi til töku fæðingarorlofs. Slík afturför í jafnréttismálum er óásættanleg og við henni ber að bregðast án tafar.“ Þá segir að stjórnvöld hafi ítrekað lýst yfir ásetningi um að hlífa fjölskyldum ungra barna við áhrifum niðurskurðar ríkisútgjalda og stuðla að jafnrétti í samfélaginu. „Slíkar yfirlýsingar eru innantómar ef umframsparnaður í fæðingarorlofsgreiðslum upp á rúman milljarð er ekki nýttur til að leiðrétta kjör nýbakaðra foreldra.“ Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Miðstjórn Bandalags háskólamanna skorar á stjórnvöld að lagfæra réttindi foreldra í fæðingarorlofi með því að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Í ályktun miðstjórnar segir að árið 2011 hafi aðhaldsaðgerðir stjórnvalda skilað sparnaði upp á 1,2 milljarða umfram áætlanir og því sé svigrúm til að draga til baka skerðingar á réttindum. „Hámarksgreiðslur til foreldra hafa þrívegis verið lækkaðar í sparnaðarskyni frá árinu 2008, alls um 235.700 krónur, auk þess sem sérstökum skerðingum hefur verið beint að fólki með hærri mánaðarlaun en 200 þúsund krónur,“ segir ennfremur. „Núverandi hámarksgreiðsla, sem nemur 300 þúsund krónum, hefur þegar haft neikvæð áhrif á jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði á þann hátt að feður nýta sér síður réttindi til töku fæðingarorlofs. Slík afturför í jafnréttismálum er óásættanleg og við henni ber að bregðast án tafar.“ Þá segir að stjórnvöld hafi ítrekað lýst yfir ásetningi um að hlífa fjölskyldum ungra barna við áhrifum niðurskurðar ríkisútgjalda og stuðla að jafnrétti í samfélaginu. „Slíkar yfirlýsingar eru innantómar ef umframsparnaður í fæðingarorlofsgreiðslum upp á rúman milljarð er ekki nýttur til að leiðrétta kjör nýbakaðra foreldra.“
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira