Innlent

Kringlumýrarbraut opin á ný

Kringlumýrarbraut hefur nú verið opnuð á ný en loka þurfti veginum til suðurs vegna óhapps sem varð þegar bifreið var ekið utan í vegrið. Miklar tafir mynduðust á tímabili vegna óhappsins, ekki síst vegna ökumanna á leið til norðurs sem hægðu á sér til þess að virða fyrir sér vettvang þess.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×