Innlent

Upprennandi hljóðfærasnillingar fluttu Mahler

Myndin er ekki af ungsveitinni.
Myndin er ekki af ungsveitinni.
Ungir og efnilegir hljóðfæraleikarar fengu að láta ljós sitt skína í dag á árlegum tónleikum ungsveitar Sinfóníuhljómsveitarinnar.

Ungsveitin er ungliðasveit Sinfóníuhljómsveitarinnar og þurfa unmenni úr tónlistarskólum landsins þurfa að standast prufuspil og æfa síðan í nokkrar vikur fram að tónleikum.

Krakkarnir voru að undirbúa sig fyrir tónleikana þegar fréttastofa leit við í dag og tilhlökkunin leyndi sér ekki.

Þau segja nuna krefjandi en skemmtilega í senn en í þetta skipti var ákveðið að flytja fimmtu sinfóníu Mahler sem talið er gríðarlega erfitt verk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×