Mál Eiðs Smára gegn DV tekið fyrir í Hæstarétti 8. nóvember 2011 16:16 Eiður Smári Guðjohnsen hafði betur gegn DV í málinu í héraðsdómi. mynd úr safni Hæstiréttur tekur fyrir á föstudaginn kemur mál sem knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen höfðaði gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. Í febrúar á þessu ári voru þremenningarnir í héraðsdómi dæmdir til að greiða Eiði Smára 150 þúsund krónur í sekt hver, vegna umfjöllunar blaðsins um fjármál knattspyrnumannsins. Þeir voru einnig dæmdir til að greiða honum 400 þúsund í miskabætur. Ingi Freyr, Reynir og Jón Trausti áfrýjuðu dómnum til Hæstaréttar en Eiður Smári stefndi þeim öllum fyrir umfjöllun blaðsins í desember 2009 um fjármál sín. Þá var sagt frá því að Eiður Smári skuldaði 1,2 milljarð en eigi 800 miljónir og hafi meðal annars tapað á fjárfestingum sínum í Hong Kong, Tyrklandi og Reykjanesbæ. Lögmaður Inga Freys, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði eftir dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í febrúar á þessu ári að ef Eiður Smári myndi vinna málið í Hæstarétti gætu blaðamenn alveg eins pakkað saman og farið heim. Tengdar fréttir Lögmaður Eiðs: Siðlaus blaðamennska Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður Eiðs Smára Guðjohnsen knattspyrnumanns í meiðyrðamáli hans gegn blaðamanni og ritstjórum DV, mótmælir þeim málflutningi DV-manna að umfjöllun um fjármál Eiðs Smára eigi fullt erindi við almenning á sama hátt og fjármál einstaklinga sem tengjast efnahagshruninu. Heiðrún Lind segir Eið Smára ekkert tengdan hruninu og að opinber umfjöllun um fjármál hans sé innrás í einkalífið. „Þetta er siðlaus blaðamennska,“ sagði Heiðrún Lind við aðalmeðferð málsins sem nú stendur yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. janúar 2011 11:10 Eiði Smára dæmdar bætur Eiði Smári Guðjohnsen hafa verið dæmdar 400 þúsund krónur í miskabætur vegna umfjöllunar DV um fjármál hans í desember 2009. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 11. febrúar 2011 04:00 Vill að Eiður Smári leggi fram sönnunargögn Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV, skorar á Eið Smára Guðjohnsen, knattspyrnumann, að leggja fram skrifleg sönnunargögn sem sanni að fréttaflutningur af fjármálum hans sé rangur. 29. desember 2010 15:23 Umfjöllun um skuldastöðu Eiðs ófréttnæm og ómálefnaleg Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. 10. febrúar 2011 16:37 Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Hæstiréttur tekur fyrir á föstudaginn kemur mál sem knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen höfðaði gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jóni Trausta Reynissyni. Í febrúar á þessu ári voru þremenningarnir í héraðsdómi dæmdir til að greiða Eiði Smára 150 þúsund krónur í sekt hver, vegna umfjöllunar blaðsins um fjármál knattspyrnumannsins. Þeir voru einnig dæmdir til að greiða honum 400 þúsund í miskabætur. Ingi Freyr, Reynir og Jón Trausti áfrýjuðu dómnum til Hæstaréttar en Eiður Smári stefndi þeim öllum fyrir umfjöllun blaðsins í desember 2009 um fjármál sín. Þá var sagt frá því að Eiður Smári skuldaði 1,2 milljarð en eigi 800 miljónir og hafi meðal annars tapað á fjárfestingum sínum í Hong Kong, Tyrklandi og Reykjanesbæ. Lögmaður Inga Freys, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, sagði eftir dómsuppkvaðninguna í héraðsdómi í febrúar á þessu ári að ef Eiður Smári myndi vinna málið í Hæstarétti gætu blaðamenn alveg eins pakkað saman og farið heim.
Tengdar fréttir Lögmaður Eiðs: Siðlaus blaðamennska Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður Eiðs Smára Guðjohnsen knattspyrnumanns í meiðyrðamáli hans gegn blaðamanni og ritstjórum DV, mótmælir þeim málflutningi DV-manna að umfjöllun um fjármál Eiðs Smára eigi fullt erindi við almenning á sama hátt og fjármál einstaklinga sem tengjast efnahagshruninu. Heiðrún Lind segir Eið Smára ekkert tengdan hruninu og að opinber umfjöllun um fjármál hans sé innrás í einkalífið. „Þetta er siðlaus blaðamennska,“ sagði Heiðrún Lind við aðalmeðferð málsins sem nú stendur yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. janúar 2011 11:10 Eiði Smára dæmdar bætur Eiði Smári Guðjohnsen hafa verið dæmdar 400 þúsund krónur í miskabætur vegna umfjöllunar DV um fjármál hans í desember 2009. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 11. febrúar 2011 04:00 Vill að Eiður Smári leggi fram sönnunargögn Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV, skorar á Eið Smára Guðjohnsen, knattspyrnumann, að leggja fram skrifleg sönnunargögn sem sanni að fréttaflutningur af fjármálum hans sé rangur. 29. desember 2010 15:23 Umfjöllun um skuldastöðu Eiðs ófréttnæm og ómálefnaleg Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. 10. febrúar 2011 16:37 Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38 Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Lögmaður Eiðs: Siðlaus blaðamennska Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður Eiðs Smára Guðjohnsen knattspyrnumanns í meiðyrðamáli hans gegn blaðamanni og ritstjórum DV, mótmælir þeim málflutningi DV-manna að umfjöllun um fjármál Eiðs Smára eigi fullt erindi við almenning á sama hátt og fjármál einstaklinga sem tengjast efnahagshruninu. Heiðrún Lind segir Eið Smára ekkert tengdan hruninu og að opinber umfjöllun um fjármál hans sé innrás í einkalífið. „Þetta er siðlaus blaðamennska,“ sagði Heiðrún Lind við aðalmeðferð málsins sem nú stendur yfir í Héraðsdómi Reykjavíkur. 7. janúar 2011 11:10
Eiði Smára dæmdar bætur Eiði Smári Guðjohnsen hafa verið dæmdar 400 þúsund krónur í miskabætur vegna umfjöllunar DV um fjármál hans í desember 2009. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 11. febrúar 2011 04:00
Vill að Eiður Smári leggi fram sönnunargögn Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV, skorar á Eið Smára Guðjohnsen, knattspyrnumann, að leggja fram skrifleg sönnunargögn sem sanni að fréttaflutningur af fjármálum hans sé rangur. 29. desember 2010 15:23
Umfjöllun um skuldastöðu Eiðs ófréttnæm og ómálefnaleg Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur kemst að þeirri niðurstöðu að ritstjórar DV og blaðamaður séu sekir um brot á friðhelgi einkalífs Eiðs Smára Guðjohnsens, meðal annars á þeim forsendum að fréttir af skuldastöðu hans hafi ekki haft fréttagildi auk þess sem hún sé ómálaefnaleg. 10. febrúar 2011 16:37
Eiður Smári hafði betur gegn DV Eiður Smári Guðjohnsen vann dómsmál gegn blaðamanninum Inga Frey Vilhjálmssyni og ritstjórum DV, þeim Reyni Traustasyni og Jón Trausta Reynissyni 10. febrúar 2011 13:38
Ritstjóri DV: Eiðs-dómurinn slæmur fyrir þjóðina „Mér finnst dómurinn slæmur og ekki góður fyrir okkur né þjóðina,“ segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóri DV en hann ásamt blaðamanni og Reyni Traustasyni, ritstjóra DV, voru dæmir til að greiða Eiði 150 þúsund króna sekt hver vegna umfjöllunar blaðsins um fjárhagsmál Eiðs Smára. Þá þurfa þeir að greiða Eiði Smára samtals 400 þúsund í miskabætur. 10. febrúar 2011 15:02