Erlent

Æðstiklerkur Írans boðar fall Bandaríkjanna

Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, telur mótmælin bera vitni um spilltar undirstöður kapítalismans.
Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, telur mótmælin bera vitni um spilltar undirstöður kapítalismans. mynd/AFP
Æðstiklerkur Írans, Ali Khamenei, sagði í ávarpi sínu í dag að mótmælahreyfingin Hernemum Wall Street ætti eftir að marka endalok fjármálakerfisins í Bandaríkjunum.

Hann sagði að yfirvöld Bandaríkjanna myndu brjóta niður mótmælin, en ljóst væri að fræjum efasemda hefði verið sáð - almenningur í Bandaríkjunum hefði séð spilltar undirstöður fjármálakerfisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×