Segir sveitarfélögin eins og mismunandi konungsdæmi 12. október 2011 17:40 „Í dag virkar þetta eins og konungsdæmi sem verður ekki hróflað við nema á fjögurra ára fresti,“ sagði Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur og arkitekt í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þegar skipulagsmál voru rædd. Gestur er fylgjandi því að sameina sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu svo það sé hægt að koma upp almennilegu svæðisskipulagi. Gestur sagði að það væru ekki eingöngu fólgin hagkvæmnistækifæri í hugmyndinni, það er að segja pening sem sparast til dæmis vegna yfirstjórnar; annar kostnaður myndi stórlækka, eins og bensínkostnaður fjölskyldna. Þannig myndi sparast mun meira með betra skipulagi. Hann bendir á að það sé hægt að sameina Kópavog, Reykjavík, Seltjarnarnes og jafnvel Mosfellsbæ í eitt skipulagssvæði. „Það er hugsanlega líka hægt að kjósa beint í sérstaka nefnd en ekki bara skipa pólitískt í hana,“ sagði Gestur sem þykir skipulag á höfuðborgarsvæðinu slæmt og vill skipuleggja allt höfuðborgarsvæðið en ekki sveitarfélag fyrir sveitarfélag. Hann segir að það sé ekki eðlilegt að skipuleggja byggð tvö hundruð metrum yfir sjávarmáli og það yfir sprungusvæði að auki. Gestur bendir á að svæðiskipulag í borginni sé tíu ára gamalt og margt hafi gerst á síðustu tíu árum. „Skipulag hér á landi er ekki alvöru skipulag, heldur sýndarskipulag,“ sagði Gestur sem vill vinna alvöru stefnumótagreiningu, eða staðarvalsgreiningu, „en þetta eru orð sem eru nánast óþekkt hér á landi en eru samt notuð við skipulagsvinnu allt í kringum okkur,“ sagði Gestur til þess að undirstrika hversu aftarlega á merinni skipulag á höfuðborgarsvæðinu er. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við hann í viðhengi hér fyrir ofan. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira
„Í dag virkar þetta eins og konungsdæmi sem verður ekki hróflað við nema á fjögurra ára fresti,“ sagði Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur og arkitekt í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þegar skipulagsmál voru rædd. Gestur er fylgjandi því að sameina sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu svo það sé hægt að koma upp almennilegu svæðisskipulagi. Gestur sagði að það væru ekki eingöngu fólgin hagkvæmnistækifæri í hugmyndinni, það er að segja pening sem sparast til dæmis vegna yfirstjórnar; annar kostnaður myndi stórlækka, eins og bensínkostnaður fjölskyldna. Þannig myndi sparast mun meira með betra skipulagi. Hann bendir á að það sé hægt að sameina Kópavog, Reykjavík, Seltjarnarnes og jafnvel Mosfellsbæ í eitt skipulagssvæði. „Það er hugsanlega líka hægt að kjósa beint í sérstaka nefnd en ekki bara skipa pólitískt í hana,“ sagði Gestur sem þykir skipulag á höfuðborgarsvæðinu slæmt og vill skipuleggja allt höfuðborgarsvæðið en ekki sveitarfélag fyrir sveitarfélag. Hann segir að það sé ekki eðlilegt að skipuleggja byggð tvö hundruð metrum yfir sjávarmáli og það yfir sprungusvæði að auki. Gestur bendir á að svæðiskipulag í borginni sé tíu ára gamalt og margt hafi gerst á síðustu tíu árum. „Skipulag hér á landi er ekki alvöru skipulag, heldur sýndarskipulag,“ sagði Gestur sem vill vinna alvöru stefnumótagreiningu, eða staðarvalsgreiningu, „en þetta eru orð sem eru nánast óþekkt hér á landi en eru samt notuð við skipulagsvinnu allt í kringum okkur,“ sagði Gestur til þess að undirstrika hversu aftarlega á merinni skipulag á höfuðborgarsvæðinu er. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við hann í viðhengi hér fyrir ofan.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira