Segir sveitarfélögin eins og mismunandi konungsdæmi 12. október 2011 17:40 „Í dag virkar þetta eins og konungsdæmi sem verður ekki hróflað við nema á fjögurra ára fresti,“ sagði Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur og arkitekt í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þegar skipulagsmál voru rædd. Gestur er fylgjandi því að sameina sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu svo það sé hægt að koma upp almennilegu svæðisskipulagi. Gestur sagði að það væru ekki eingöngu fólgin hagkvæmnistækifæri í hugmyndinni, það er að segja pening sem sparast til dæmis vegna yfirstjórnar; annar kostnaður myndi stórlækka, eins og bensínkostnaður fjölskyldna. Þannig myndi sparast mun meira með betra skipulagi. Hann bendir á að það sé hægt að sameina Kópavog, Reykjavík, Seltjarnarnes og jafnvel Mosfellsbæ í eitt skipulagssvæði. „Það er hugsanlega líka hægt að kjósa beint í sérstaka nefnd en ekki bara skipa pólitískt í hana,“ sagði Gestur sem þykir skipulag á höfuðborgarsvæðinu slæmt og vill skipuleggja allt höfuðborgarsvæðið en ekki sveitarfélag fyrir sveitarfélag. Hann segir að það sé ekki eðlilegt að skipuleggja byggð tvö hundruð metrum yfir sjávarmáli og það yfir sprungusvæði að auki. Gestur bendir á að svæðiskipulag í borginni sé tíu ára gamalt og margt hafi gerst á síðustu tíu árum. „Skipulag hér á landi er ekki alvöru skipulag, heldur sýndarskipulag,“ sagði Gestur sem vill vinna alvöru stefnumótagreiningu, eða staðarvalsgreiningu, „en þetta eru orð sem eru nánast óþekkt hér á landi en eru samt notuð við skipulagsvinnu allt í kringum okkur,“ sagði Gestur til þess að undirstrika hversu aftarlega á merinni skipulag á höfuðborgarsvæðinu er. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við hann í viðhengi hér fyrir ofan. Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
„Í dag virkar þetta eins og konungsdæmi sem verður ekki hróflað við nema á fjögurra ára fresti,“ sagði Gestur Ólafsson, skipulagsfræðingur og arkitekt í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag þegar skipulagsmál voru rædd. Gestur er fylgjandi því að sameina sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu svo það sé hægt að koma upp almennilegu svæðisskipulagi. Gestur sagði að það væru ekki eingöngu fólgin hagkvæmnistækifæri í hugmyndinni, það er að segja pening sem sparast til dæmis vegna yfirstjórnar; annar kostnaður myndi stórlækka, eins og bensínkostnaður fjölskyldna. Þannig myndi sparast mun meira með betra skipulagi. Hann bendir á að það sé hægt að sameina Kópavog, Reykjavík, Seltjarnarnes og jafnvel Mosfellsbæ í eitt skipulagssvæði. „Það er hugsanlega líka hægt að kjósa beint í sérstaka nefnd en ekki bara skipa pólitískt í hana,“ sagði Gestur sem þykir skipulag á höfuðborgarsvæðinu slæmt og vill skipuleggja allt höfuðborgarsvæðið en ekki sveitarfélag fyrir sveitarfélag. Hann segir að það sé ekki eðlilegt að skipuleggja byggð tvö hundruð metrum yfir sjávarmáli og það yfir sprungusvæði að auki. Gestur bendir á að svæðiskipulag í borginni sé tíu ára gamalt og margt hafi gerst á síðustu tíu árum. „Skipulag hér á landi er ekki alvöru skipulag, heldur sýndarskipulag,“ sagði Gestur sem vill vinna alvöru stefnumótagreiningu, eða staðarvalsgreiningu, „en þetta eru orð sem eru nánast óþekkt hér á landi en eru samt notuð við skipulagsvinnu allt í kringum okkur,“ sagði Gestur til þess að undirstrika hversu aftarlega á merinni skipulag á höfuðborgarsvæðinu er. Hægt er að hlusta á allt viðtalið við hann í viðhengi hér fyrir ofan.
Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira