Sogn var upphaflega barnaheimili Erla Hlynsdóttir skrifar 12. október 2011 19:15 Réttargeðdeildinni á Sogni verður lokað og starfsemi hennar flutt í stærra húsnæði á Kleppi. Tvöföld öryggisgirðing er meðal þess sem reisa þarf við Klepp áður en nýja deildin opnar. Húsnæði deildar tólf á Kleppi hefur staðið autt í hálft annað ár, og þangað flytur réttargæsludeildin þann 1. mars. Á Kleppi er þegar öryggisgæsludeild en yfir henni er sami yfirlæknir og á réttargeðdeildinni. „Við sjáum þarna möguleika á að bæta þjónustu og styrkja hlutverk deildarinnar sem réttargæsludeildar á sama tíma og við náum fram ákveðinni fjárhagslegri hagræðingu sem vissulega er mikilvægt á þessum tíma. En það eru fyrst og fremst fagleg rök fyrir því og þrýstingur," segir Páll Matthíasson, geðlæknir og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Sogn var upphaflega byggt sem barnaheimili og hefur húsnæðið lengi þótt henta illa fyrir réttargeðdeild. „Auk þess sem það öryggi sem felst í því að vera lengst úti í sveit er falskt. Vegna þess að það getur ýmislegt komið upp á og þá er betra, eins og við náum á Kleppi, að hafa þessa deild við hliðina á öryggisgæsludeild, deild 15, sem í rauninni sinnir fólki af svipuðu tagi. Það er fólki sem hefur sögu um alvarlega geðsjúkdóma, fíkniefnavanda og ofbeldi," segir Páll. Nokkrar breytingar verða gerðar við Klepp áður en nýja deildin opnar. Deildin verður með sér inngang sem er bakatil. Síðan verða reistar tvær öryggisgirðingar, önnur gegnsæ, um fimm metra há, og hin rammgerðari nokkru utar. „Þarna á Kleppi, í miklu stærra húsnæði, höfum við strax svigrúm til að fjölga strax rúmum töluvert. Og enn meira svigrúm til að auka við ef þörf krefur," segir Páll. Starfsfólki á Sogni var tilkynnt um breytinguna í morgun. Því verður öllu sagt upp en því boðið nýtt starf á Kleppi. Flutningur starfseminnar hefur verið nokkuð gagnrýndur, bæði af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og þingmönnum kjördæmisins, með hliðsjón af byggðarsjónarmiðum. Með breytingunni flytjast ríflega þrjátíu störf af landsbygðinni og til höfuðborgarinnar. Páll segir hagsmuni vistmanna á Sogni vera setta í fyrsta sæti og hagur þeirra sé mikilvægari en byggðarsjónarmið. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Réttargeðdeildinni á Sogni verður lokað og starfsemi hennar flutt í stærra húsnæði á Kleppi. Tvöföld öryggisgirðing er meðal þess sem reisa þarf við Klepp áður en nýja deildin opnar. Húsnæði deildar tólf á Kleppi hefur staðið autt í hálft annað ár, og þangað flytur réttargæsludeildin þann 1. mars. Á Kleppi er þegar öryggisgæsludeild en yfir henni er sami yfirlæknir og á réttargeðdeildinni. „Við sjáum þarna möguleika á að bæta þjónustu og styrkja hlutverk deildarinnar sem réttargæsludeildar á sama tíma og við náum fram ákveðinni fjárhagslegri hagræðingu sem vissulega er mikilvægt á þessum tíma. En það eru fyrst og fremst fagleg rök fyrir því og þrýstingur," segir Páll Matthíasson, geðlæknir og framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Sogn var upphaflega byggt sem barnaheimili og hefur húsnæðið lengi þótt henta illa fyrir réttargeðdeild. „Auk þess sem það öryggi sem felst í því að vera lengst úti í sveit er falskt. Vegna þess að það getur ýmislegt komið upp á og þá er betra, eins og við náum á Kleppi, að hafa þessa deild við hliðina á öryggisgæsludeild, deild 15, sem í rauninni sinnir fólki af svipuðu tagi. Það er fólki sem hefur sögu um alvarlega geðsjúkdóma, fíkniefnavanda og ofbeldi," segir Páll. Nokkrar breytingar verða gerðar við Klepp áður en nýja deildin opnar. Deildin verður með sér inngang sem er bakatil. Síðan verða reistar tvær öryggisgirðingar, önnur gegnsæ, um fimm metra há, og hin rammgerðari nokkru utar. „Þarna á Kleppi, í miklu stærra húsnæði, höfum við strax svigrúm til að fjölga strax rúmum töluvert. Og enn meira svigrúm til að auka við ef þörf krefur," segir Páll. Starfsfólki á Sogni var tilkynnt um breytinguna í morgun. Því verður öllu sagt upp en því boðið nýtt starf á Kleppi. Flutningur starfseminnar hefur verið nokkuð gagnrýndur, bæði af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og þingmönnum kjördæmisins, með hliðsjón af byggðarsjónarmiðum. Með breytingunni flytjast ríflega þrjátíu störf af landsbygðinni og til höfuðborgarinnar. Páll segir hagsmuni vistmanna á Sogni vera setta í fyrsta sæti og hagur þeirra sé mikilvægari en byggðarsjónarmið.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira