Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað Hafsteinn Hauksson skrifar 30. september 2011 19:30 Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar. Á fundi stjórnarformanns og framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs og velferðarráðherra í ágúst var ákveðið að kanna möguleika á því að setja hluta af eignum sjóðsins á leigumarkað til að mæta mikilli eftirspurn eftir leiguhúsnæði. Þá gaf framkvæmdastjóri sjóðsins til kynna að allt að 130 fasteignir á höfuðborgarsvæðinu af þeim 1400 sem sjóðurinn hefur leyst til sín gætu ratað í útleigu. Þegar starfsmenn sjóðsins huguðu að ástandi eignanna blasti hins vegar við að bygging margra þeirra var afar skammt á veg komin. Að sögn Ágústs Kr. Björnssonar, sviðsstjóra eignasviðs sjóðsins, hefði þurft að leggja út í kostnað upp á fimm til sexhundruð milljónir króna til að fullbyggja eignirnar og gera þær íbúðarhæfar. Stjórn sjóðsins hafi að teknu tilliti til hlutverks Íbúðalánasjóðs ákveðið að leggja ekki út í þann kostnað að sinni. Niðurstaðan er því sú að aðeins verður ráðist í viðhaldsframkvæmdir við um 40 eignir til að gera þær útleiguhæfar, en Ágúst býst við að þær verði komnar í útleigu fyrir áramót. Hann vísar því á bug að sjóðurinn hafi hlaupið á sig þegar fullyrt var að 130 eignir gætu ratað á markað, en þegar kostnaður við það hafi legið fyrir hafi stjórn sjóðsins einfaldlega tekið ákvörðun um að horfa til 40 eigna. Ekki náðist í Sigurð Erlingsson, framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs, við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira