Innlent

RIFF sett annað kvöld

RIFF hátíðin frá síðasta ári.
RIFF hátíðin frá síðasta ári.
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 2011, RIFF, verður sett annað kvöld á NASA. Opnunarmynd hátíðarinnar er myndin “Inni” með hljómsveitinni Sigur Rós.

Það er borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, sem setur hátíðina, og hina árlegu hátíðargusu flytur Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri. Kynnir kvöldsins er Ari Eldjárn.

RIFF 2011 stendur yfir dagana 22.september til 2.október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×