Innlent

Blindaðist af sólinni og velti bílnum

Reykjanesbraut
Reykjanesbraut mynd/vilhelm
Ökumaður bifreiðar slapp við minniháttar áverka þegar að hann velti bíl sínum á Reykjanesbrautinni fyrir hádegið í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum blindaðist ökumaðurinn af sólinni og missti stjórn á bílnum í kjölfarið. Hann var fluttur á slysadeild til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×