Innlent

Lögreglumenn sitja um gerðadóm

Lögreglumenn fyrir utan gerðadóm.
Lögreglumenn fyrir utan gerðadóm.
Tugi lögreglumanna eru fyrir utan húsnæði gerðadóms þar sem niðurstöður dómsins verður kynntur fyrir fulltrúum Landssambands lögreglumanna og fulltrúum ríkisins vegna kjarabaráttu lögreglumanna.

Deilunni var vísað til gerðadóms eftir að lögreglumenn höfðu verið samningslausir í tæpt ár.

Þegar niðurstaðan verður kunn munu lögreglumenn greiða atkvæði um tillöguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×