Innlent

Fjöldi skjálfta við Hellisheiðavirkjun

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjöldi skjálfta hefur mælst við Hellisheiðavirkjun í dag. Stærsti skjálftinn var yfir þrjá á Richter.
Fjöldi skjálfta hefur mælst við Hellisheiðavirkjun í dag. Stærsti skjálftinn var yfir þrjá á Richter. Mynd/ Veðurstofan.
Fjöldi skjálfta hefur mælst við Hellisheiðarvirkjun eftir hádegi í dag. Stærsti skjálftinn að stærð 3,4 varð klukkan 15:22. Hann fannst vel í Hveragerði, Mosfellsbæ og víðar. Eftir því sem Vísir kemst næst er ástæða skjálftanna sú að Orkuveita Reykjavíkur hefur verið að dæla niður vatni í nýja borholu á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×