Innlent

Fangaverðir styðja lögreglumenn

Litla Hraun
Litla Hraun
Fangavarðafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af öryggi og launakjörum öryggisstétta. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi frá sér eftir hádegi í dag. Félagið segist styðja réttmætar launakröfur Landssambands lögreglumanna og harmar niðurstöðu gerðardóms um laun þeirra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×