Íhugar að láta af störfum vegna lélegra kjara Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 24. september 2011 18:44 Lögreglumaður, sem elskar starf sitt, segist íhuga að láta af störfum vegna lélegra kjara og lítilsvirðandi viðmóti ríkisvaldsins. Lögreglumenn stóðu í ströngu í mótmælunum árið 2008 og þurftu meðal annars að verja Alþingi og þá þingmenn sem þar sátu. Ef að líkum lætur munu þingmenn þurfa að treysta aftur á þjónustu lögreglunnar næstkomandi laugardag þegar Alþingi verður sett, en tæplega tvö þúsund manns hafa nú þegar boðað sig á mótmæli fyrir utan þingið. En hvaða viðmóti mættu lögreglumenn frá þingmönnum fyrir þremur árum? „Að mínu mati stóðum við í tveimur bardögum, einum hérna úti og einum inni. Við fengum ekki að framkvæma þær aðgerðir sem við höfðum kosið að framkvæmda vegna andmæla þingmanna," segir Gestur Pálmason, lögreglumaður. En urðu margir lögreglumenn fyrir meiðslum í mótælunum 2008? „Já, ég á félaga sem varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum. Það er ekki bara líkamlegi þátturinn heldur líka andlegi þátturinn, það eru menn sem eru ekki enn búnir að vinna á honum í dag," segir Gestur. Lögreglumönnum stendur til boða sálfræðihjálp sem þeir þurfa að sækja sjálfir. Gestur er á því að betur megi standa að þessum málum. „Helst vildi ég sjá einhvern í fullu starfi hjá lögreglunni að fylgjast með andlegu hliðinni," segir hann. Heyrst hefur að margir lögreglumenn íhugi að segja upp störfum eftir niðurstöðu gerðardóms sem kynnt var í gær. „Ég hef lýst því tvívegis yfir að ég sé tilbúinn að yfirgefa starfið," segir hann og bendir á að sjálsvirðingin sé ekki mikil vegna lélegra kjara. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Lögreglumaður, sem elskar starf sitt, segist íhuga að láta af störfum vegna lélegra kjara og lítilsvirðandi viðmóti ríkisvaldsins. Lögreglumenn stóðu í ströngu í mótmælunum árið 2008 og þurftu meðal annars að verja Alþingi og þá þingmenn sem þar sátu. Ef að líkum lætur munu þingmenn þurfa að treysta aftur á þjónustu lögreglunnar næstkomandi laugardag þegar Alþingi verður sett, en tæplega tvö þúsund manns hafa nú þegar boðað sig á mótmæli fyrir utan þingið. En hvaða viðmóti mættu lögreglumenn frá þingmönnum fyrir þremur árum? „Að mínu mati stóðum við í tveimur bardögum, einum hérna úti og einum inni. Við fengum ekki að framkvæma þær aðgerðir sem við höfðum kosið að framkvæmda vegna andmæla þingmanna," segir Gestur Pálmason, lögreglumaður. En urðu margir lögreglumenn fyrir meiðslum í mótælunum 2008? „Já, ég á félaga sem varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum. Það er ekki bara líkamlegi þátturinn heldur líka andlegi þátturinn, það eru menn sem eru ekki enn búnir að vinna á honum í dag," segir Gestur. Lögreglumönnum stendur til boða sálfræðihjálp sem þeir þurfa að sækja sjálfir. Gestur er á því að betur megi standa að þessum málum. „Helst vildi ég sjá einhvern í fullu starfi hjá lögreglunni að fylgjast með andlegu hliðinni," segir hann. Heyrst hefur að margir lögreglumenn íhugi að segja upp störfum eftir niðurstöðu gerðardóms sem kynnt var í gær. „Ég hef lýst því tvívegis yfir að ég sé tilbúinn að yfirgefa starfið," segir hann og bendir á að sjálsvirðingin sé ekki mikil vegna lélegra kjara.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira