Innlent

Löggur vilja afsökunarbeiðni frá Ólínu

Mynd/Vilhelm
Landssamband lögreglumanna hvetur Ólínu Þorvarðardóttur alþingismann til að biðja lögreglumenn afsökunar á ummælum hennar  í síðdegisútvarpi Rásar tvö í gær. þar sagðist Ólína ósátt við að lögreglumenn ætluðu ekki að sanda heiðursvörð við þingsetningu á laugardaginn og velti því upp að Landsbjörg eða önnur hjálparsamatök tækju verkið að sér. Lögreglumenn benda á að að lögreglustjórinn hafi tekið þessa ákvörðun og að hún sé með öllu ótengd kjarabaráttu lögreglumanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×