Innlent

Enn skelfur jörð á Hellisheiði

Mynd/Vilhelm
Fjórir snarpir jarðskjálftar, allir yfir tvo á Richter, urðu norðaustur af Hellisheiðarvirkjun í gærkvöldi og urðu margir smærri í kjölfarið. Sá sterkasti mældist 2,5 á Richter. Líklega má rekja skjálftana til dælingar Orkuveitu Reykjavíkur á vatni, niður í iður jarðar, eftir að búið er að virkja hitaorkuna úr því, en engin tilkynning hefur borist þaðan um dælingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×