Innlent

Oft foreldravandamál frekar en unglingavandamál

„Þetta eru börn sem lent hafa í aðstæðum sem enginn á að þurfa að lenda í. Í mörgum tilfellum er um foreldravandamál að ræða, ekki unglingavandamál“. Þetta segir forstöðumaður Meðferðarheimilis að Laugalandi þangað sem stúlkur á aldrinum 13 til 17 ára eru sendar. Málið í Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×