Innlent

Maðurinn fundinn

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Búið er að finna mann sem leitað var í Reykjadal skammt frá Hveragerði. Maðurinn týndist fyrr í dag en björgunarsveitir Slysavarnafélags Landsbjargar á Suðurlandi fundu manninn skömmu fyrir ellefu í kvöld. Maðurinn er heill á húfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×