Pétur Blöndal: Gjaldeyrishöftin eins og ópíum 17. september 2011 10:17 Pétur H. Blöndal Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, líkti gjaldeyrishöftunum við ópíum á þingfundi í dag. Hann lýsir sig andstæðan frumvarpi ríkisstjórnarinnar um framlengingu gjaldeyrishaftanna. Pétur telur raungildi krónunnar sé þegar svo lágt að það geti ekki lækkað frekar, því séu höftin ónauðsynleg. Hann lagði fram nýja breytingartillögu á frumvarpi ríkisstjórnarinnar í „síðustu tilraun til að fá háttvirta þingmenn til að taka sönsum". Tillagan gengur út á að öll ákvæði frumvarps stjórnarinnar séu tekin út og í staðin komi eitt ákvæði til bráðabirgða sem veiti Seðlabanka Íslands heimild til að halda gjaldeyrishöftunum til áramóta. Á þeim tíma, þremur mánuðum, eigi stjórnvöld að skapa skilyrði til að mögulegt sé að afnema höftin. Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir því að veita Seðlabanka Íslands heimild til að halda gjaldeyrishöftum fram til ársins 2015. Á þingfundi í gær lagði Helgi Hjörvar fram breytingartillögu sem gerir ráð fyrir að heimildin haldist aðeins til ársins 2013. Sú tillaga var í raun málamiðlun eftir langvinnar deilur um frumvarpið í þinginu. Pétur ætlar sér að greiða atkvæði gegn frumvarpinu og öllum síðari breytingum á því nema sinni eigin breytingu. Hann vonast til að hún hljóti kosningu. Atkvæði verða greidd um frumvarpið á Alþingi í dag. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, líkti gjaldeyrishöftunum við ópíum á þingfundi í dag. Hann lýsir sig andstæðan frumvarpi ríkisstjórnarinnar um framlengingu gjaldeyrishaftanna. Pétur telur raungildi krónunnar sé þegar svo lágt að það geti ekki lækkað frekar, því séu höftin ónauðsynleg. Hann lagði fram nýja breytingartillögu á frumvarpi ríkisstjórnarinnar í „síðustu tilraun til að fá háttvirta þingmenn til að taka sönsum". Tillagan gengur út á að öll ákvæði frumvarps stjórnarinnar séu tekin út og í staðin komi eitt ákvæði til bráðabirgða sem veiti Seðlabanka Íslands heimild til að halda gjaldeyrishöftunum til áramóta. Á þeim tíma, þremur mánuðum, eigi stjórnvöld að skapa skilyrði til að mögulegt sé að afnema höftin. Upphaflega gerði frumvarpið ráð fyrir því að veita Seðlabanka Íslands heimild til að halda gjaldeyrishöftum fram til ársins 2015. Á þingfundi í gær lagði Helgi Hjörvar fram breytingartillögu sem gerir ráð fyrir að heimildin haldist aðeins til ársins 2013. Sú tillaga var í raun málamiðlun eftir langvinnar deilur um frumvarpið í þinginu. Pétur ætlar sér að greiða atkvæði gegn frumvarpinu og öllum síðari breytingum á því nema sinni eigin breytingu. Hann vonast til að hún hljóti kosningu. Atkvæði verða greidd um frumvarpið á Alþingi í dag.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira