Innlent

Aukin fasteignakaup

Mynd úr safni.
Níutíu og átta samningum vegna fasteignakaupa var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku samanborið við sjötíu og tvo samninga á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram á vef Þjóðskrá Íslands. Heildarvelta nam rúmum tveimur komma sjö milljörðum króna og jókst um sjö hundruð milljónir milli ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×