Víðtæk samstaða um Árósasáttmálann Kristján Már Unnarsson skrifar 6. september 2011 12:02 Óvenjuleg pólitísk sátt náðist á Alþingi laust fyrir hádegi þegar stjórnarflokkarnir féllust á málamiðlun sjálfstæðis- og framsóknarmanna við innleiðingu Árósasáttmálans á Íslandi um aðgang almennings að upplýsingum og ákvörðunum í umhverfis- og auðlindamálum. Lengi hefur verið tekist á um lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra en það gerði meðal annars ráð mjög víðtækri heimild alls almennings, og í raun allra jarðarbúa, til að leggja fram kærur til úrskurðarnefndar hér á landi í umhverfis og auðlindamálum, og það án þess að þurfa að sýna fram á lögvarða hagsmuni. Gagnrýnendur töldu að þarna yrði á opnað á möguleika fyrir útlendinga til að gera kæruáhlaup á íslenska stjórnsýslu til þess eins að tefja uppbyggingu og framkvæmdir. Sjálfstæðis- og framsóknarmenn lögðu til þá málamiðlun að kærurétturinn yrði þrengdur og aðeins bundinn við þá sem ættu lögvarða hagsmuni en einnig fengju umhverfisverndar-, útivistar- og hagsmunasamtök sem eiga varnarþing á Íslandi, með 30 félagsmenn eða fleiri, rétt á að kæra ákvarðanir. Þau óvenjulegu tíðindi gerðust á Alþingi nú laust fyrir hádegi að stjórnarflokkarnir, bæði Samfylkingin og Vinstri grænir, féllust á breytinguna. Fjórir þingmenn Hreyfingarinnar voru á móti en 49 þingmenn hinna flokkanna samþykktu breytinguna. Samkomulagið þýðir að Árósasáttmálinn verður innleiddur í íslensk lög í víðtækri sátt, en þriðja umræða og lokaafgreiðsla eru þó eftir á Alþingi. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Óvenjuleg pólitísk sátt náðist á Alþingi laust fyrir hádegi þegar stjórnarflokkarnir féllust á málamiðlun sjálfstæðis- og framsóknarmanna við innleiðingu Árósasáttmálans á Íslandi um aðgang almennings að upplýsingum og ákvörðunum í umhverfis- og auðlindamálum. Lengi hefur verið tekist á um lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra en það gerði meðal annars ráð mjög víðtækri heimild alls almennings, og í raun allra jarðarbúa, til að leggja fram kærur til úrskurðarnefndar hér á landi í umhverfis og auðlindamálum, og það án þess að þurfa að sýna fram á lögvarða hagsmuni. Gagnrýnendur töldu að þarna yrði á opnað á möguleika fyrir útlendinga til að gera kæruáhlaup á íslenska stjórnsýslu til þess eins að tefja uppbyggingu og framkvæmdir. Sjálfstæðis- og framsóknarmenn lögðu til þá málamiðlun að kærurétturinn yrði þrengdur og aðeins bundinn við þá sem ættu lögvarða hagsmuni en einnig fengju umhverfisverndar-, útivistar- og hagsmunasamtök sem eiga varnarþing á Íslandi, með 30 félagsmenn eða fleiri, rétt á að kæra ákvarðanir. Þau óvenjulegu tíðindi gerðust á Alþingi nú laust fyrir hádegi að stjórnarflokkarnir, bæði Samfylkingin og Vinstri grænir, féllust á breytinguna. Fjórir þingmenn Hreyfingarinnar voru á móti en 49 þingmenn hinna flokkanna samþykktu breytinguna. Samkomulagið þýðir að Árósasáttmálinn verður innleiddur í íslensk lög í víðtækri sátt, en þriðja umræða og lokaafgreiðsla eru þó eftir á Alþingi.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira