Skiptar skoðanir á ljósasýningu í Hörpu 21. ágúst 2011 18:45 Um hundrað þúsund manns nutu menningar og blíðu á götum miðborgarinnar í gærkvöld á stærstu menningarnótt Reykjavíkur til þessa. Margir töldu hins vegar ljósabúnað Hörpunnar heldur fátæklegan þegar hann var frumsýndur í gær. Sumir veltu meira að segja upp spurningunni hvort hann hefði bilað. Fréttastofan leitaði svara. Það var nóg um að vera í borginni í gærkvöld og alls staðar var margt fólk en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru um hundrað þúsund manns í miðborginini. Gestir menningarnætur nutu veðurblíðunnar og þess sem stóð þeim til boða. Ingólfstorg var gersamlega stappfullt á afmælistónleikum Bylgjunnar og Arnarhóll var jafnframt þétt setinn þegar tónelikar Rásar tvö hófust. Laust fyrir klukkan ellefu biðu svo Reykvíkingar eftir því að ljósin í glerhjúpi Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhússins sem einnig var vígt í gær, yrðu tendruð í fyrsta sinn með mikilli eftirvæntingu. Bloggheimar og samskiptamiðlar loguðu hins vegar í gærkvöld og í morgun en margir töldu ljósasýninguna heldur fátæklega. Sumir veltu upp spurningunni hvort ljósabúnaðurinn hefði hreinlega bilað. Fréttastofan kannaði málið, en svo reyndist ekki vera. Ólafur Elíasson hannaði ljósin en í samtali við fréttastofu segir framkvæmdastjóri Hörpu ljósasýninguna vera í anda Ólafs. Ljósabúnaðurinn bjóði upp á ýmsa möguleika og því fái Reykvíkingar að njóta Hörpu, baðaðri ýmis konar litum og ljósum, í framtíðinni. Þeir sem hefðu þráðu meira fútt og sjónarspil fengu þó vonandi sinn skammt þegar flugeldasýning Vodafone hófst við hafnarbakkan skömmu síðar. Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Um hundrað þúsund manns nutu menningar og blíðu á götum miðborgarinnar í gærkvöld á stærstu menningarnótt Reykjavíkur til þessa. Margir töldu hins vegar ljósabúnað Hörpunnar heldur fátæklegan þegar hann var frumsýndur í gær. Sumir veltu meira að segja upp spurningunni hvort hann hefði bilað. Fréttastofan leitaði svara. Það var nóg um að vera í borginni í gærkvöld og alls staðar var margt fólk en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru um hundrað þúsund manns í miðborginini. Gestir menningarnætur nutu veðurblíðunnar og þess sem stóð þeim til boða. Ingólfstorg var gersamlega stappfullt á afmælistónleikum Bylgjunnar og Arnarhóll var jafnframt þétt setinn þegar tónelikar Rásar tvö hófust. Laust fyrir klukkan ellefu biðu svo Reykvíkingar eftir því að ljósin í glerhjúpi Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhússins sem einnig var vígt í gær, yrðu tendruð í fyrsta sinn með mikilli eftirvæntingu. Bloggheimar og samskiptamiðlar loguðu hins vegar í gærkvöld og í morgun en margir töldu ljósasýninguna heldur fátæklega. Sumir veltu upp spurningunni hvort ljósabúnaðurinn hefði hreinlega bilað. Fréttastofan kannaði málið, en svo reyndist ekki vera. Ólafur Elíasson hannaði ljósin en í samtali við fréttastofu segir framkvæmdastjóri Hörpu ljósasýninguna vera í anda Ólafs. Ljósabúnaðurinn bjóði upp á ýmsa möguleika og því fái Reykvíkingar að njóta Hörpu, baðaðri ýmis konar litum og ljósum, í framtíðinni. Þeir sem hefðu þráðu meira fútt og sjónarspil fengu þó vonandi sinn skammt þegar flugeldasýning Vodafone hófst við hafnarbakkan skömmu síðar.
Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira