Ungir skákunnendur heiðraðir fyrir söfnunarstarf 11. ágúst 2011 15:38 Fríður hópur skákungmenna hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Sómalíusöfnunar Rauða krossins. Mynd/Rauði Krossinn Rauði kross Íslands heiðraði í morgun ungmennin sem stóðu fyrir skákhátíðinni „Við erum ein fjölskylda" um síðustu helgi, en þau söfnuðu alls einni milljón króna í tveggja daga skákmaraþoni sem þau héldu til styrktar Sómalíu. Á sama tíma tók símasöfnun Rauða Krossins einnig mikinn kipp og bættist þar við um ein milljón króna að auki. Um 20 börn tóku þátt í maraþoninu og segir í fréttatilkynningu frá Rauða krossinum að samtökin séu þeim ákaflega þakklát fyrir framtakið. Fulltrúar Rauða Krossins litu í þakkarskyni inn á æfingu hjá Skákakademíunni í morgun þar sem hinir öflugu skákkrakkar tóku á mótu viðurkenningarskjölum, en peningarnir sem safnað var verða notaðir til hjálparstarfs í Sómalíu þar sem talið er að um 1.2 milljónir barna þarfnist neyðaraðstoðar. Upphæðin sem safnaðist dugar til að kaupa bætiefnaríkt hnetusmjör til að hjúkra um 1.300 alvarlega vannærðum börnum til heilbrigðis. Það voru Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands sem stóðu fyrir maraþonskákhátíðinni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar tefldu mörg efnilegustu börn og unglingar landsins við gesti og gangandi, en mótherjar krakkanna borguðu upphæð að eigin vali. Áfram verður tekið á móti framlögum í síma Rauða krossins, 904-1500, og þá bætast við 1.500 kr. við næsta símreikning. Einnig er hægt að styrkja neyðaraðstoð Rauða krossins í Sómalíu með því að greiða inn á reikning hjálparsjóðs í banka 0342, hb. 26, reikn. 12, kt. 530269-2649. Þá munu öll áheit fyrir Rauða krossinn í Reykjavíkurmaraþoninu þann 20. ágúst renna í Sómalíusöfnunina. Á næstu vikum og mánuðum munu Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn veita um 50.000 börnum aðstoð á næringarmiðstöðvum hreyfingarinnar, og dreifa matvælum til um einnar milljónar manna. Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Rauði kross Íslands heiðraði í morgun ungmennin sem stóðu fyrir skákhátíðinni „Við erum ein fjölskylda" um síðustu helgi, en þau söfnuðu alls einni milljón króna í tveggja daga skákmaraþoni sem þau héldu til styrktar Sómalíu. Á sama tíma tók símasöfnun Rauða Krossins einnig mikinn kipp og bættist þar við um ein milljón króna að auki. Um 20 börn tóku þátt í maraþoninu og segir í fréttatilkynningu frá Rauða krossinum að samtökin séu þeim ákaflega þakklát fyrir framtakið. Fulltrúar Rauða Krossins litu í þakkarskyni inn á æfingu hjá Skákakademíunni í morgun þar sem hinir öflugu skákkrakkar tóku á mótu viðurkenningarskjölum, en peningarnir sem safnað var verða notaðir til hjálparstarfs í Sómalíu þar sem talið er að um 1.2 milljónir barna þarfnist neyðaraðstoðar. Upphæðin sem safnaðist dugar til að kaupa bætiefnaríkt hnetusmjör til að hjúkra um 1.300 alvarlega vannærðum börnum til heilbrigðis. Það voru Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Íslands sem stóðu fyrir maraþonskákhátíðinni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar tefldu mörg efnilegustu börn og unglingar landsins við gesti og gangandi, en mótherjar krakkanna borguðu upphæð að eigin vali. Áfram verður tekið á móti framlögum í síma Rauða krossins, 904-1500, og þá bætast við 1.500 kr. við næsta símreikning. Einnig er hægt að styrkja neyðaraðstoð Rauða krossins í Sómalíu með því að greiða inn á reikning hjálparsjóðs í banka 0342, hb. 26, reikn. 12, kt. 530269-2649. Þá munu öll áheit fyrir Rauða krossinn í Reykjavíkurmaraþoninu þann 20. ágúst renna í Sómalíusöfnunina. Á næstu vikum og mánuðum munu Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn veita um 50.000 börnum aðstoð á næringarmiðstöðvum hreyfingarinnar, og dreifa matvælum til um einnar milljónar manna.
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira