Landsvirkjun gæti útvegað orku í fyrstu tvo áfanga Helguvíkur Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 11. ágúst 2011 19:09 Formaður Iðnaðarnefndar Alþingis segir að Landsvirkjun gæti útvegað orku í fyrstu tvo áfanga framkvæmdana í Helguvík ef samningar nást um verð. Ríkið eigi að leiða deiluna til lykta. Iðnaðarnefnd Alþingis fundaði í dag um stöðuna á framkvæmdum í Helguvík en á fundinn mættu fulltrúar Landsvirkjunar, Norðuráls og Hs Orku. Framkvæmdirna í Helguvík eru í nokkurs konar pattstöðu en Norðurál og Hs Orka hafa ekki komist að niðurstöðu um orkuverð og málið endaði fyrir sænskum gerðardómi. Dómurinn skilar niðurstöðu sinni í lok september en formaður iðnaðarnefndar segir það mikilvægt að nýta tímann þangað til, til þess að koma framkvæmdum af stað. „Það kom fram þarna að með frekari samningum um raforku, eins og t.d. við landsvirkjun upp á 100 til 150 megavött er þarna komin orka fyrir tvo áfanga. Þá segja þeir Norðurálsmenn að hægt sé að byrja strax og tvö þúsund manns gætu verið komnir til vinnu þarna strax frá því að framkvæmdir hæfust á ný." Kristján telur að ríkisvaldið verði að taka að sér forystu í að leiða þessi mál til lykta. „Ég held að það sé fljótvirkast því það eru margir að kenna hvor öðrum um. Það er líka eins og allir sé að bíða eftir öllum hinum." Kristján tekur það hins vegar skýrt fram að samningar Landsvirkjunnar verði að vera gerðir á viðskiptalegum forsendum. „Ég vil líka segja það að við verðum að horfa til þeirra erfiðleika sem íslensk þjóð er í í dag. Við verðum að hugsa um heildarhagsmuni lands og þjóðar, ekki bara skammtímahagsmuni Landsvirkjunar helur allra." Kristján segir að ef framkvæmdir fara af stað geti það skilað ríkisjóði og sveitarfélögum einn milljarð króna í tekjur á mánuði. Í samtali við fréttastofu segir hins vegar forstjóri Landsvirkjunnar alla orku í kerfi Landsvirkjunnar hafa verið selda. Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Formaður Iðnaðarnefndar Alþingis segir að Landsvirkjun gæti útvegað orku í fyrstu tvo áfanga framkvæmdana í Helguvík ef samningar nást um verð. Ríkið eigi að leiða deiluna til lykta. Iðnaðarnefnd Alþingis fundaði í dag um stöðuna á framkvæmdum í Helguvík en á fundinn mættu fulltrúar Landsvirkjunar, Norðuráls og Hs Orku. Framkvæmdirna í Helguvík eru í nokkurs konar pattstöðu en Norðurál og Hs Orka hafa ekki komist að niðurstöðu um orkuverð og málið endaði fyrir sænskum gerðardómi. Dómurinn skilar niðurstöðu sinni í lok september en formaður iðnaðarnefndar segir það mikilvægt að nýta tímann þangað til, til þess að koma framkvæmdum af stað. „Það kom fram þarna að með frekari samningum um raforku, eins og t.d. við landsvirkjun upp á 100 til 150 megavött er þarna komin orka fyrir tvo áfanga. Þá segja þeir Norðurálsmenn að hægt sé að byrja strax og tvö þúsund manns gætu verið komnir til vinnu þarna strax frá því að framkvæmdir hæfust á ný." Kristján telur að ríkisvaldið verði að taka að sér forystu í að leiða þessi mál til lykta. „Ég held að það sé fljótvirkast því það eru margir að kenna hvor öðrum um. Það er líka eins og allir sé að bíða eftir öllum hinum." Kristján tekur það hins vegar skýrt fram að samningar Landsvirkjunnar verði að vera gerðir á viðskiptalegum forsendum. „Ég vil líka segja það að við verðum að horfa til þeirra erfiðleika sem íslensk þjóð er í í dag. Við verðum að hugsa um heildarhagsmuni lands og þjóðar, ekki bara skammtímahagsmuni Landsvirkjunar helur allra." Kristján segir að ef framkvæmdir fara af stað geti það skilað ríkisjóði og sveitarfélögum einn milljarð króna í tekjur á mánuði. Í samtali við fréttastofu segir hins vegar forstjóri Landsvirkjunnar alla orku í kerfi Landsvirkjunnar hafa verið selda.
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira