Hótel Plaza rýmt vegna elds - Strætó og Rauði krossinn mætti til aðstoðar 14. ágúst 2011 09:28 Fyrir utan Hótel Plaza í morgun Mynd/Baldur „Þetta gekk mjög vel og fólk var mjög rólegt og yfirvegað,“ segir Oddur Hallgrímsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Eldur kom upp í þakrými á Hótel Plaza í miðbæ Reykjavíkur um klukkan sex í morgun. Vel gekk að slökkva eldinn, sem var töluvert mikill. „Við fáum tilkynningu um klukkan tíu mínútur í sex um að það sé reykur frá hótelinu. Allar stöðvar sendar á staðinn og þegar fyrsti bíll kemur á vettvang er greinilegt að reykur kemur frá hótelinu,“ segir Oddur í samtali við fréttastofu. „Það var eldur í tæknirými í einni af viðbyggingunni og fór reykur inn í nokkur herbergi,“ segir hann. „Svo virðist að bilun hafi orðið í rafmótor sem keyrir loftræstikerfið áfram og kviknaði hafi í honum,“ segir hann en eldurinn hafi svo náð að festa sig í timbri. „Þetta var töluvert mikill eldur en við náðum tökum á honum.“ Fullt af gestum voru á hótelinu þegar eldurinn kom upp í morgun og gekk vel að rýma hótelið. „Strætó kom með strætisvagna til að fólkið gæti hvílt sig en það þurfti nú varla því veðrið var frábært. Síðan kom Rauði krosinn og aðstoðaði fólk, en það voru allir mjög yfirvegaðir og tóku þessu á rólegum nótum.“ Þegar búið var að slökkva eldinn og verið var að reykræsta efstu hæðar hótelsins var fundað með gestum hótelsins en þeir eru flestir útlendingar. „Þeim var sagt hvað væri um að vera og hverjir kæmust upp á herbergin sín strax og hverjir ekki. Síðan var fljótlega farið að þjónusta alla þá sem voru að fara í flug,“ segir Oddur. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Þetta gekk mjög vel og fólk var mjög rólegt og yfirvegað,“ segir Oddur Hallgrímsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Eldur kom upp í þakrými á Hótel Plaza í miðbæ Reykjavíkur um klukkan sex í morgun. Vel gekk að slökkva eldinn, sem var töluvert mikill. „Við fáum tilkynningu um klukkan tíu mínútur í sex um að það sé reykur frá hótelinu. Allar stöðvar sendar á staðinn og þegar fyrsti bíll kemur á vettvang er greinilegt að reykur kemur frá hótelinu,“ segir Oddur í samtali við fréttastofu. „Það var eldur í tæknirými í einni af viðbyggingunni og fór reykur inn í nokkur herbergi,“ segir hann. „Svo virðist að bilun hafi orðið í rafmótor sem keyrir loftræstikerfið áfram og kviknaði hafi í honum,“ segir hann en eldurinn hafi svo náð að festa sig í timbri. „Þetta var töluvert mikill eldur en við náðum tökum á honum.“ Fullt af gestum voru á hótelinu þegar eldurinn kom upp í morgun og gekk vel að rýma hótelið. „Strætó kom með strætisvagna til að fólkið gæti hvílt sig en það þurfti nú varla því veðrið var frábært. Síðan kom Rauði krosinn og aðstoðaði fólk, en það voru allir mjög yfirvegaðir og tóku þessu á rólegum nótum.“ Þegar búið var að slökkva eldinn og verið var að reykræsta efstu hæðar hótelsins var fundað með gestum hótelsins en þeir eru flestir útlendingar. „Þeim var sagt hvað væri um að vera og hverjir kæmust upp á herbergin sín strax og hverjir ekki. Síðan var fljótlega farið að þjónusta alla þá sem voru að fara í flug,“ segir Oddur.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira