Telur heimildir ráðherra kunna að brjóta í bága við stjórnarskrána Erla Hlynsdóttir skrifar 15. ágúst 2011 14:37 Umboðsmaður Alþingis tekur ekki afstöðu til kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu vegna meðferðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins á úthlutunum tollkvóta til innflutnings á landbúnaðarvörum. Ástæða þessa er að hann telur að þær heimildir sem ráðherra eru veittar af Alþingi kunni að brjóta í bága við stjórnarskrána. Umboðsmaður Alþingis beinir því til ráðuneytisins, og eftir atvikum fjármálaráðherra, að bregðast við þeirri niðurstöðu að viðkomandi ákvæði tollalaga um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvara séu ekki í samræmi við stjórnarskrána. Þá hefur umboðsmaður ákveðið að tilkynna Alþingi um málið. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið birti hins vegar tilkynningu á vef sínum í morgun um þetta álit umboðsmanns Alþingis. Þar segir orðrétt: „Í áliti sínu staðfestir umboðsmaður að framkvæmd ráðherra er í samræmi við sett lög en tilefni álitsgerðarinnar er einmitt kæra Samtaka verslunar og þjónustu þar sem því er haldið fram að ráðuneytið hefði í reglugerðum farið út fyrir valdheimildir tollalaga nr. 88/2005." Túlkun ráðuneytisins samkvæmt tilkynningunni virðist því ekki í samræmi við álit umboðsmannsins. Fréttastofa hefur þegar óskað nánari skýringa frá ráðuneytinu.Uppfært:Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinuVakin hefur verið athygli ráðuneytisins á að fréttatilkynningu þess frá því fyrr í dag mætti skilja sem svo að umboðsmaður Alþingis hafi úrskurðað í kærumáli Samtaka verslunar- og þjónustu þar sem tollaheimildir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru véfengdar. VÞ en svo er ekki.Hið rétta er að umboðsmaður tók ekki afstöðu til kæruefnisins en komst að þeirri niðurstöðu að sett lög samrýmdust ekki Stjórnarskrá.Aftur á móti segir í áliti umboðsmanns Alþingis.„Umboðsmaður rakti tiltekin ákvæði laga nr. 88/2005 og laga nr. 99/1993 og taldi að ekki yrði annað séð en að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefði með framsali verið fengið vald til að ákvarða hvort sá afsláttur sem veittur væri frá greiðslu á fullum tolli samkvæmt tollalögum miðaðist við verð eða magn þeirrar vöru sem flutt væri til landsins í samræmi við tollkvóta samkvæmt viðaukum III A og B og IV A og B."Beðist er velvirðingar á misskilningi sem framsetning ráðuneytisins kann að hafa valdið. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis tekur ekki afstöðu til kvörtunar Samtaka verslunar og þjónustu vegna meðferðar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins á úthlutunum tollkvóta til innflutnings á landbúnaðarvörum. Ástæða þessa er að hann telur að þær heimildir sem ráðherra eru veittar af Alþingi kunni að brjóta í bága við stjórnarskrána. Umboðsmaður Alþingis beinir því til ráðuneytisins, og eftir atvikum fjármálaráðherra, að bregðast við þeirri niðurstöðu að viðkomandi ákvæði tollalaga um framleiðslu, verðlagningu og sölu búvara séu ekki í samræmi við stjórnarskrána. Þá hefur umboðsmaður ákveðið að tilkynna Alþingi um málið. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið birti hins vegar tilkynningu á vef sínum í morgun um þetta álit umboðsmanns Alþingis. Þar segir orðrétt: „Í áliti sínu staðfestir umboðsmaður að framkvæmd ráðherra er í samræmi við sett lög en tilefni álitsgerðarinnar er einmitt kæra Samtaka verslunar og þjónustu þar sem því er haldið fram að ráðuneytið hefði í reglugerðum farið út fyrir valdheimildir tollalaga nr. 88/2005." Túlkun ráðuneytisins samkvæmt tilkynningunni virðist því ekki í samræmi við álit umboðsmannsins. Fréttastofa hefur þegar óskað nánari skýringa frá ráðuneytinu.Uppfært:Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinuVakin hefur verið athygli ráðuneytisins á að fréttatilkynningu þess frá því fyrr í dag mætti skilja sem svo að umboðsmaður Alþingis hafi úrskurðað í kærumáli Samtaka verslunar- og þjónustu þar sem tollaheimildir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra voru véfengdar. VÞ en svo er ekki.Hið rétta er að umboðsmaður tók ekki afstöðu til kæruefnisins en komst að þeirri niðurstöðu að sett lög samrýmdust ekki Stjórnarskrá.Aftur á móti segir í áliti umboðsmanns Alþingis.„Umboðsmaður rakti tiltekin ákvæði laga nr. 88/2005 og laga nr. 99/1993 og taldi að ekki yrði annað séð en að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefði með framsali verið fengið vald til að ákvarða hvort sá afsláttur sem veittur væri frá greiðslu á fullum tolli samkvæmt tollalögum miðaðist við verð eða magn þeirrar vöru sem flutt væri til landsins í samræmi við tollkvóta samkvæmt viðaukum III A og B og IV A og B."Beðist er velvirðingar á misskilningi sem framsetning ráðuneytisins kann að hafa valdið.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira