93% þjóðarinnar styðja leikskólakennara 19. ágúst 2011 10:19 Leikskólakennarar njóta mikils stuðnings meðal almennings í kjarabaráttu sinni en 93% landsmanna vilja að laun leikskólakennara verði hækkuð til að komast megi hjá verkfalli. Þetta er niðurstaða nýrrar viðhorfskönnunar MMR. Stuðningur við hækkun launa leikskólakennara er afgerandi hjá kjósendum allra flokka. Aðeins fjögur prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðust frekar andvíg því að laun leikskólakennara verði hækkuð og 2,9 prósent svarenda eru því mjög andvígir. Þá eru 67,4 prósent mjög fylgjandi launahækkun og styðja boðað verkfall, en 25,7 prósent sögðust því frekar fylgjandi. Stuðningur er afgerandi við launahækkunina hjá fólki í öllum stjórnmálaflokkun, hann er þó mestur hjá kjósendum Vinstri grænna en minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt könnuninni var stuðningur við launahækkanir til handa leikskólakennurum svo afstýra mætti verkfalli nokkuð almennur. Það sést til dæmis þegar svör við spurningunni eru skoðuð eftir stuðningi fólks við stjórnmálaflokka. Þar kom í ljós að 98,0% Samfylkingarfólks, 99,0% Vinstri-grænna, 90,3% framsóknarfólks og 86,7% sjálfstæðisfólks sögðust mjög eða frekar fylgjandi launahækkun til leikstólakennara svo komast mætti hjá verkfalli. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Leikskólakennarar njóta mikils stuðnings meðal almennings í kjarabaráttu sinni en 93% landsmanna vilja að laun leikskólakennara verði hækkuð til að komast megi hjá verkfalli. Þetta er niðurstaða nýrrar viðhorfskönnunar MMR. Stuðningur við hækkun launa leikskólakennara er afgerandi hjá kjósendum allra flokka. Aðeins fjögur prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðust frekar andvíg því að laun leikskólakennara verði hækkuð og 2,9 prósent svarenda eru því mjög andvígir. Þá eru 67,4 prósent mjög fylgjandi launahækkun og styðja boðað verkfall, en 25,7 prósent sögðust því frekar fylgjandi. Stuðningur er afgerandi við launahækkunina hjá fólki í öllum stjórnmálaflokkun, hann er þó mestur hjá kjósendum Vinstri grænna en minnstur hjá kjósendum Sjálfstæðisflokknum. Samkvæmt könnuninni var stuðningur við launahækkanir til handa leikskólakennurum svo afstýra mætti verkfalli nokkuð almennur. Það sést til dæmis þegar svör við spurningunni eru skoðuð eftir stuðningi fólks við stjórnmálaflokka. Þar kom í ljós að 98,0% Samfylkingarfólks, 99,0% Vinstri-grænna, 90,3% framsóknarfólks og 86,7% sjálfstæðisfólks sögðust mjög eða frekar fylgjandi launahækkun til leikstólakennara svo komast mætti hjá verkfalli.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira