Leikskólakennarar halda tónleika til styrktar sveitarfélögunum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Mikið þarf til að afstýra verkfalli leikskólakennara næstkomandi mánudag segir formaður þeirra. Félagið stendur fyrir söfnunartónleikum til styrktar sveitarfélögunum í kvöld. Reynt verður til þrautar að finna lausn á deilunni á fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun. Fulltrúar leikskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga funduðu í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun en án árangurs. Formaður félags leikskólakennara sagði engar tillögur hafa verið kynntar á fundinum og því engin sátt í sjónmáli. Ríkissáttasemjari sagði fundinn í dag mjög jákvæðan og því hafi verið boðað til annars fundar á morgun, fundað verður á meðan sáttatónn er í samningsaðilum. Hann gat þó ekki sagt til um hvort að tilboð myndi þá liggja fyrir. Í kvöld ætla leikskólakennarar og stuðningsmenn þeirra að standa fyrir styrktartónleikum fyrir sveitafélögin „Við ætlum að leggja okkar af mörkum og safna peningum til þess að sveitafélögin geti greitt leikskólakennurum laun miðað við ábyrgð," segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Haraldur segir tónleikagesti eiga von á heljarinnar húllumhæ í kvöld en tónleikarnir hefjast klukkan tíu og meðal tónlistarmanna verða Páll Óskar, Mugison, Dikta, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo nokkrir séu nefndir. Haraldur segir stuðning almennings við málstað leikskólakennara hafa verið ómetanlegan til dæmis hafi 93 prósent svarenda í viðhorfskönnun MMR verið fylgjandi því að hækka laun leikskólakennara svo ekki komi til verkfalls. „Það er enginn smá stuðningur og við erum svo þakklát fyrir þennan stuðning, hann skiptir okkur svo miklu máli, bara takk," segir Haraldur að lokum. Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Mikið þarf til að afstýra verkfalli leikskólakennara næstkomandi mánudag segir formaður þeirra. Félagið stendur fyrir söfnunartónleikum til styrktar sveitarfélögunum í kvöld. Reynt verður til þrautar að finna lausn á deilunni á fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun. Fulltrúar leikskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga funduðu í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun en án árangurs. Formaður félags leikskólakennara sagði engar tillögur hafa verið kynntar á fundinum og því engin sátt í sjónmáli. Ríkissáttasemjari sagði fundinn í dag mjög jákvæðan og því hafi verið boðað til annars fundar á morgun, fundað verður á meðan sáttatónn er í samningsaðilum. Hann gat þó ekki sagt til um hvort að tilboð myndi þá liggja fyrir. Í kvöld ætla leikskólakennarar og stuðningsmenn þeirra að standa fyrir styrktartónleikum fyrir sveitafélögin „Við ætlum að leggja okkar af mörkum og safna peningum til þess að sveitafélögin geti greitt leikskólakennurum laun miðað við ábyrgð," segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Haraldur segir tónleikagesti eiga von á heljarinnar húllumhæ í kvöld en tónleikarnir hefjast klukkan tíu og meðal tónlistarmanna verða Páll Óskar, Mugison, Dikta, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo nokkrir séu nefndir. Haraldur segir stuðning almennings við málstað leikskólakennara hafa verið ómetanlegan til dæmis hafi 93 prósent svarenda í viðhorfskönnun MMR verið fylgjandi því að hækka laun leikskólakennara svo ekki komi til verkfalls. „Það er enginn smá stuðningur og við erum svo þakklát fyrir þennan stuðning, hann skiptir okkur svo miklu máli, bara takk," segir Haraldur að lokum.
Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira