Íslenski dansflokkurinn fær góðar viðtökur í Austurríki 29. júní 2011 11:17 Myndir úr Svaninum voru í forgrunni á öllu kynningarefni hátíðarinnar í Dornbirn. Mynd/ÍD Íslenski dansflokkurinn fékk mjög góðar viðtökur á danshátíð í Dornbirn, Austurríki, en þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem dansflokkurinn sýnir á austurrískri danshátíð. Mikil áhersla var lögð á sýningu Íslenska dansflokksins í allri kynningu á danshátíðinni að sögn Jóhönnu Pálsdóttur, markaðsstjóra dansflokksins, og voru myndir úr sýningunni Svanurinn í forgrunni í öllu kynningarefni ásamt myndefni úr náttúru Íslands. Í fréttatilkynningu frá flokknum er vísað í tvær gagnrýnir sem flokkurinn fékk í austurrískum blöðum, en umfjöllun um flokkinn í þarlendum miðlum er sögð hafa verið einkar góð:Gagnrýnandi hjá blaðinu Neue Vorarlberger Tageszeitung sagði að „Svanurinn í flutningi Íslenska dansflokksins reyndist vera hápunktur hátíðarinnar" og bætti svo við að verkið hafi verið tæknilega fullkomið, tilfinningarík upplifun og hlaðin erótískri spennu.Gagnrýnandi hjá blaðinu Volksblatt tók í sama streng sagði að Svanurinn væri „töfrandi og margslungið verk" og einnig að það væri „mjög tilkomumikið verk sem skildi mikið eftir sig". Þá fékk sýning flokksins í Linz í apríl fimm stjörnur af sex mögulegum í dómum blaðsins OÖNachrichten. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Íslenski dansflokkurinn fékk mjög góðar viðtökur á danshátíð í Dornbirn, Austurríki, en þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem dansflokkurinn sýnir á austurrískri danshátíð. Mikil áhersla var lögð á sýningu Íslenska dansflokksins í allri kynningu á danshátíðinni að sögn Jóhönnu Pálsdóttur, markaðsstjóra dansflokksins, og voru myndir úr sýningunni Svanurinn í forgrunni í öllu kynningarefni ásamt myndefni úr náttúru Íslands. Í fréttatilkynningu frá flokknum er vísað í tvær gagnrýnir sem flokkurinn fékk í austurrískum blöðum, en umfjöllun um flokkinn í þarlendum miðlum er sögð hafa verið einkar góð:Gagnrýnandi hjá blaðinu Neue Vorarlberger Tageszeitung sagði að „Svanurinn í flutningi Íslenska dansflokksins reyndist vera hápunktur hátíðarinnar" og bætti svo við að verkið hafi verið tæknilega fullkomið, tilfinningarík upplifun og hlaðin erótískri spennu.Gagnrýnandi hjá blaðinu Volksblatt tók í sama streng sagði að Svanurinn væri „töfrandi og margslungið verk" og einnig að það væri „mjög tilkomumikið verk sem skildi mikið eftir sig". Þá fékk sýning flokksins í Linz í apríl fimm stjörnur af sex mögulegum í dómum blaðsins OÖNachrichten.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira