Fimm staðfest tilvik PMMA hér á landi 26. maí 2011 14:22 Myndin er úr safni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að því að koma í veg fyrir frekari dreifingu á blandaða metamfetamíninu, sem inniheldur svokallað PMMA og er mjög eitrað. Eins og fram hefur komið fannst efnið hér landi í síðasta mánuði. Lögreglan hefur framkvæmt sjö húsleitir í rannsókn sinni á dreifingu á efninu. Við þær og fleiri aðgerðir tengdar rannsókninni hefur verið lagt hald á ýmiss fíkniefni, meðal annars umrætt PMMA. „Ekki er samt hægt að fullyrða að lögreglan hafi komist yfir allt af hinu eitraða efni, sem hingað kom, og því er áfram eindregið varað við því að það kunni enn að vera á markaði hérlendis. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að PMMA geti borist hingað aftur á nýjan leik,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Nú þegar hafa fimm tilvik verið staðfest þar sem PMMA kemur við sögu hér á landi. Í einu þeirra var um að ræða konu um tvítugt, sem fannst látin í íbúð í Reykjavík. Vitneskja er um að fíkniefna var neytt þar innandyra en það er jafnframt undirstrikað að endanleg niðurstaða varðandi dánarorsök konunnar liggur ekki fyrir. Þótt tilvikin séu fimm, líkt og áður sagði, að þá eiga fjórir einstaklingar í hlut. Einn þeirra er maður sem var tekinn fyrir umferðarlagabrot tvisvar sinnum með stuttu millibili og í bæði skiptin kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna, sem innihéldu PMMA. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að því að koma í veg fyrir frekari dreifingu á blandaða metamfetamíninu, sem inniheldur svokallað PMMA og er mjög eitrað. Eins og fram hefur komið fannst efnið hér landi í síðasta mánuði. Lögreglan hefur framkvæmt sjö húsleitir í rannsókn sinni á dreifingu á efninu. Við þær og fleiri aðgerðir tengdar rannsókninni hefur verið lagt hald á ýmiss fíkniefni, meðal annars umrætt PMMA. „Ekki er samt hægt að fullyrða að lögreglan hafi komist yfir allt af hinu eitraða efni, sem hingað kom, og því er áfram eindregið varað við því að það kunni enn að vera á markaði hérlendis. Þá er það einnig verulegt áhyggjuefni að PMMA geti borist hingað aftur á nýjan leik,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Nú þegar hafa fimm tilvik verið staðfest þar sem PMMA kemur við sögu hér á landi. Í einu þeirra var um að ræða konu um tvítugt, sem fannst látin í íbúð í Reykjavík. Vitneskja er um að fíkniefna var neytt þar innandyra en það er jafnframt undirstrikað að endanleg niðurstaða varðandi dánarorsök konunnar liggur ekki fyrir. Þótt tilvikin séu fimm, líkt og áður sagði, að þá eiga fjórir einstaklingar í hlut. Einn þeirra er maður sem var tekinn fyrir umferðarlagabrot tvisvar sinnum með stuttu millibili og í bæði skiptin kom í ljós að hann var undir áhrifum fíkniefna, sem innihéldu PMMA.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Sjá meira