Þolendur og gerendur ná sáttum án tilkomu dómstóla 27. maí 2011 19:47 Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson, MA í átakastjórnun og sáttamiðlun. Hundrað mál sem koma til kasta lögreglunnar á ári hverju frá 2005 eru útkljáð með svokallaðri sáttamiðlun en í henni felst að þolendur og gerendur nái sáttum án tilkomu dómstóla. Í þessum málum gerast lögreglumenn sáttamiðlarar og mál hljóta oft farsælan endi. Árið 2005 hófust lögregluyfirvöld handa við að innleiða svokallað sáttamiðlunarkerfi hér á landi vegna ESB tilskipunar. Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson sáttamiðlari starfaði með lögreglunni að þessu fyrirkomulagi. „Þar eru leiddir saman gerendur og þolendur til þess að leiða málin til lykta og finna viðeigandi lausn á vandanum,“ segir Hafsteinn Gunnar. Þar geti gerendur beðist afsökunar og skýrt sína hegðun og þolendur komið á framfæri sínum skoðunum. Sáttasamningi er svo komið á og oft er samið um greiðslu miskabóta. Þetta úrræði hefur verið notað í minniháttar afbrotum og líkamsárásum, þjófnaði, skemmdarverkum og öðru. „Þetta er fyrir þolendur þannig að þeir fái lausn sinna mála og þeim sé bættur skaðinn. Síðan hefur þetta mikla kosti í kerfinu því málin leysast miklu fyrr, þetta sparar gríðarlegan pening og þetta er bara snilldar úrræði,“ segir Hafsteinn Gunnar. Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að með þessu sé hægt að fá ásættanlega málsmeðferð fyrir þessa einstaklinga með minni fyrirhöfn og tilkostnaði fyrir lögreglu og réttarkefið í heild sinni. „Þannig að af þessu verður mikill ávinningur.“ En nágrannaþjóðir okkar eru komnar lengra og nota sáttamiðlun í alvarlegri málum eins og heimilisofbeldi, kynferðisbrotum og morðmálum. „Við erum bara orðin mjög miklir eftirbátar annarra þjóða og það er mjög alvarlegt mál,“ segir Hafsteinn Gunnar. Hafsteinn Gunnar segir góðan árangur af þessari aðferð auk þess sem bæði þolendum og gerendum líði betur. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Hundrað mál sem koma til kasta lögreglunnar á ári hverju frá 2005 eru útkljáð með svokallaðri sáttamiðlun en í henni felst að þolendur og gerendur nái sáttum án tilkomu dómstóla. Í þessum málum gerast lögreglumenn sáttamiðlarar og mál hljóta oft farsælan endi. Árið 2005 hófust lögregluyfirvöld handa við að innleiða svokallað sáttamiðlunarkerfi hér á landi vegna ESB tilskipunar. Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson sáttamiðlari starfaði með lögreglunni að þessu fyrirkomulagi. „Þar eru leiddir saman gerendur og þolendur til þess að leiða málin til lykta og finna viðeigandi lausn á vandanum,“ segir Hafsteinn Gunnar. Þar geti gerendur beðist afsökunar og skýrt sína hegðun og þolendur komið á framfæri sínum skoðunum. Sáttasamningi er svo komið á og oft er samið um greiðslu miskabóta. Þetta úrræði hefur verið notað í minniháttar afbrotum og líkamsárásum, þjófnaði, skemmdarverkum og öðru. „Þetta er fyrir þolendur þannig að þeir fái lausn sinna mála og þeim sé bættur skaðinn. Síðan hefur þetta mikla kosti í kerfinu því málin leysast miklu fyrr, þetta sparar gríðarlegan pening og þetta er bara snilldar úrræði,“ segir Hafsteinn Gunnar. Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að með þessu sé hægt að fá ásættanlega málsmeðferð fyrir þessa einstaklinga með minni fyrirhöfn og tilkostnaði fyrir lögreglu og réttarkefið í heild sinni. „Þannig að af þessu verður mikill ávinningur.“ En nágrannaþjóðir okkar eru komnar lengra og nota sáttamiðlun í alvarlegri málum eins og heimilisofbeldi, kynferðisbrotum og morðmálum. „Við erum bara orðin mjög miklir eftirbátar annarra þjóða og það er mjög alvarlegt mál,“ segir Hafsteinn Gunnar. Hafsteinn Gunnar segir góðan árangur af þessari aðferð auk þess sem bæði þolendum og gerendum líði betur.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira