Chrystel verður aflífuð Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. maí 2011 14:39 Chrystel verður tekin af lífi samkvæmt niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar. Yfirvöldum ber að aflífa rottweilertíkina Chrystel. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir sem birt var í dag. Sýslumaðurinn á Selfossi úrskurðaði um miðjan mars að Chrystel skyldi aflífuð eftir að hún beit gestkomandi við hús í Hveragerði þar sem hún var bundin. Eigandi tíkarinnar kærði þá ákvörðun. Áður en ákvörðun sýslumanns var tekin lá fyrir álit héraðsdýralæknis sem taldi að samkvæmt skapgerðarmati kynni hundurinn að bíta aftur. Hundurinn var fluttur í vistun af hálfu yfirvalda þann 4. mars 2011 en hundurinn hefur nú verið numinn á brott úr þeirri vistun. Þar með telur úrskurðarnefndin að ekki hafi tekist að fyrirbyggja þá hættu sem kunni að stafa af hundinum og því telur úrskurðarnefndin sér ekki fært að taka ákvörðun um að fresta réttaráhrifum ákvörðunar kærða um að aflífa skuli rottweilertíkina Chrystel. Nefndin kemst því að þeirri niðurstöðu að aflífa skuli hundinn og staðfestir þannig ákvörðun sýslumanns. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist telja að úrskurðurinn sé endanlegur. Hann segir að Chrystel sé ennþá týndur eftir að hann hvarf úr vistuninni á dögunum. Hann segir ljóst að sá sem haldi hundinum núna geri það ólöglega og býst við því að lýst verði eftir hundinum í dag. Lögreglustöðvum og dýralæknum á öllu landinu verði gert viðvart í dag. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Yfirvöldum ber að aflífa rottweilertíkina Chrystel. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir sem birt var í dag. Sýslumaðurinn á Selfossi úrskurðaði um miðjan mars að Chrystel skyldi aflífuð eftir að hún beit gestkomandi við hús í Hveragerði þar sem hún var bundin. Eigandi tíkarinnar kærði þá ákvörðun. Áður en ákvörðun sýslumanns var tekin lá fyrir álit héraðsdýralæknis sem taldi að samkvæmt skapgerðarmati kynni hundurinn að bíta aftur. Hundurinn var fluttur í vistun af hálfu yfirvalda þann 4. mars 2011 en hundurinn hefur nú verið numinn á brott úr þeirri vistun. Þar með telur úrskurðarnefndin að ekki hafi tekist að fyrirbyggja þá hættu sem kunni að stafa af hundinum og því telur úrskurðarnefndin sér ekki fært að taka ákvörðun um að fresta réttaráhrifum ákvörðunar kærða um að aflífa skuli rottweilertíkina Chrystel. Nefndin kemst því að þeirri niðurstöðu að aflífa skuli hundinn og staðfestir þannig ákvörðun sýslumanns. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segist telja að úrskurðurinn sé endanlegur. Hann segir að Chrystel sé ennþá týndur eftir að hann hvarf úr vistuninni á dögunum. Hann segir ljóst að sá sem haldi hundinum núna geri það ólöglega og býst við því að lýst verði eftir hundinum í dag. Lögreglustöðvum og dýralæknum á öllu landinu verði gert viðvart í dag.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira