Fleiri fengið synjun en samþykkt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 17. maí 2011 18:45 Fleiri hafa fengið synjun en samþykkt um lækkun lána hjá Íbúðalánasjóði vegna 110 prósent reglunnar. Um fjögur hundruð umsóknum hefur verið synjað. Í lok mars samþykkti Alþingi lög um að Íbúðalánasjóður mætti færa niður fasteignalán í 110% af verðmæti eigna. Umsóknum ringdi yfir sjóðinn og hafa á annað þúsund umsóknir borist. Um sex hundruð umsóknir hafa verið afgreiddar, um tvö hundruð og fimmtíu eru í vinnslu eða í verðmati og um átta hundruð bíða afgreiðslu Af þeim umsóknum sem búið er að afgreiða hafa 215 verið samþykktar en 375 hafnað. - Hátt í helmingi fleiri Soffía Guðmundsdóttir, sviðstjóri einstaklingssviðs Íbúðalánasjóðs, sagði í samtali við fréttastofu ástæðurnar geta verið tvær fyrir því að að þessum 375 umsóknum hafi verið hafnað. Annað hvort hafi matsverð eignanna ekki náð 110% veðsetningu eða þá að umsækjendur eigi aðrar eignir sem koma til frádráttar. Umsækjendur eru þannig háðir bæði mati fasteignasala á virði eigna sinna, en það getur oft verið hærra en fasteignamat eignarinnar, svo og því hvort þeir eiga sparifé, bíla, sumarbústaði eða aðrar slíkar eignir. Við skulum taka dæmi. Einstaklingur skuldar 23 milljónir í íbúð sinni. Fasteignasali metur eignin á 20 milljónir. Íbúðalánasjóður miðar því við 22 milljónir sem er matsverð + 10% Hann ætti því að fá lánið lækkað um milljón. Það gerist hins vegar ekki þar sem hann á skuldlausan bíl sem metinn er á 700 þúsund og um 500 þúsund í banka. Þessi einstaklingur fær því enga lækkun á láni sínu. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira
Fleiri hafa fengið synjun en samþykkt um lækkun lána hjá Íbúðalánasjóði vegna 110 prósent reglunnar. Um fjögur hundruð umsóknum hefur verið synjað. Í lok mars samþykkti Alþingi lög um að Íbúðalánasjóður mætti færa niður fasteignalán í 110% af verðmæti eigna. Umsóknum ringdi yfir sjóðinn og hafa á annað þúsund umsóknir borist. Um sex hundruð umsóknir hafa verið afgreiddar, um tvö hundruð og fimmtíu eru í vinnslu eða í verðmati og um átta hundruð bíða afgreiðslu Af þeim umsóknum sem búið er að afgreiða hafa 215 verið samþykktar en 375 hafnað. - Hátt í helmingi fleiri Soffía Guðmundsdóttir, sviðstjóri einstaklingssviðs Íbúðalánasjóðs, sagði í samtali við fréttastofu ástæðurnar geta verið tvær fyrir því að að þessum 375 umsóknum hafi verið hafnað. Annað hvort hafi matsverð eignanna ekki náð 110% veðsetningu eða þá að umsækjendur eigi aðrar eignir sem koma til frádráttar. Umsækjendur eru þannig háðir bæði mati fasteignasala á virði eigna sinna, en það getur oft verið hærra en fasteignamat eignarinnar, svo og því hvort þeir eiga sparifé, bíla, sumarbústaði eða aðrar slíkar eignir. Við skulum taka dæmi. Einstaklingur skuldar 23 milljónir í íbúð sinni. Fasteignasali metur eignin á 20 milljónir. Íbúðalánasjóður miðar því við 22 milljónir sem er matsverð + 10% Hann ætti því að fá lánið lækkað um milljón. Það gerist hins vegar ekki þar sem hann á skuldlausan bíl sem metinn er á 700 þúsund og um 500 þúsund í banka. Þessi einstaklingur fær því enga lækkun á láni sínu.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Fleiri fréttir Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast Sjá meira