Innlent

Varað við svifryksmengun í höfuðborginni

Styrkur svifryks í Reykjavík verður sennilega yfir heilsuverndarmörkum í dag. Mistrið sem verið hefur yfir borginni er að mestu ryk sem berst sennilega af Landeyjarsandi. Í tilkynningu frá borginni segir að líklegast verði mengunin áfram yfir heilsuverndarmörkum í kvöld. Þeir sem eru með viðkvæm öndunarfæri ættu að taka tillit til aðstæðna og fylgjast með loftgæðum á vefmæli borgarinnar sem sýnir svifryksmengun við Grensásveg.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.