Fimm vilja grafa Vaðlaheiðargöng Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 4. maí 2011 12:03 Fimm hafa lýst yfir áhuga á að grafa Vaðlaheiðargöng og byggja tilheyrandi vegskála. Fleiri gætu bæst í hópinn, en frestur til að skila inn gögnum rann út síðdegis í gær Fyrirtæki sem hafa áhuga á að ráðast í þessa stórframkvæmd að grafa Vaðlaheiðargöng, byggja vegskála og leggja tilheyrandi vegi, höfðu frest fram til klukkan fjögur í gær til að taka þátt í forvali Vegagerðarinnar. Fimm hafa þegar skilað inn gögnum, þar af eitt íslenskt fyrirtæki. Hin fjögur eru samvinnuverkefni erlendra og íslenskra fyrirtækja. Allt eins er reiknað með að fleiri skili inn gögnum, því þeir sem sendu sín gögn í pósti með póststimpli fyrir klukkan fjögur í gær teljast hafa skilað á réttum tíma. Vaðlaheiðargöng verða ekki einkaframkvæmd líkt og Hvalfjarðargöng, því hlutafélagið sem stofnað var um Vaðlaheiðargöng er að meirihluta, eða 51 prósenti, í eigu ríkisins. Einkahlutafélagið Greið leið á 49%. Göngin verða þau breiðustu sem hér hafa verið grafin og verða heldur lengri en Hvalfjarðargöngin, eða 7,2 kílómetrar. Áætlaður kostnaður er 10,4 milljarðar. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, verður nú farið yfir gögnin og þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði valin til að gera tilboð í framkvæmdina. Útboðið gæti farið fram í haust, ágúst eða september, segir G. Pétur og því gætu menn farið að grafa sig inn í Vaðlaheiðina strax seinni hluta ársins. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Fimm hafa lýst yfir áhuga á að grafa Vaðlaheiðargöng og byggja tilheyrandi vegskála. Fleiri gætu bæst í hópinn, en frestur til að skila inn gögnum rann út síðdegis í gær Fyrirtæki sem hafa áhuga á að ráðast í þessa stórframkvæmd að grafa Vaðlaheiðargöng, byggja vegskála og leggja tilheyrandi vegi, höfðu frest fram til klukkan fjögur í gær til að taka þátt í forvali Vegagerðarinnar. Fimm hafa þegar skilað inn gögnum, þar af eitt íslenskt fyrirtæki. Hin fjögur eru samvinnuverkefni erlendra og íslenskra fyrirtækja. Allt eins er reiknað með að fleiri skili inn gögnum, því þeir sem sendu sín gögn í pósti með póststimpli fyrir klukkan fjögur í gær teljast hafa skilað á réttum tíma. Vaðlaheiðargöng verða ekki einkaframkvæmd líkt og Hvalfjarðargöng, því hlutafélagið sem stofnað var um Vaðlaheiðargöng er að meirihluta, eða 51 prósenti, í eigu ríkisins. Einkahlutafélagið Greið leið á 49%. Göngin verða þau breiðustu sem hér hafa verið grafin og verða heldur lengri en Hvalfjarðargöngin, eða 7,2 kílómetrar. Áætlaður kostnaður er 10,4 milljarðar. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, verður nú farið yfir gögnin og þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði valin til að gera tilboð í framkvæmdina. Útboðið gæti farið fram í haust, ágúst eða september, segir G. Pétur og því gætu menn farið að grafa sig inn í Vaðlaheiðina strax seinni hluta ársins.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira