Hælisleitandinn kominn í gæsluvarðhald SB skrifar 7. maí 2011 12:12 Hælisleitandinn var handtekinn í gær. Mynd/ Anton. Hælisleitandinn Mehdi Kavyan Pour hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun en hann reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða krossins í gær. Lögfræðingur mannsins segist hafa fundið fyrir miklum stuðningi við málstað hans. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurðinn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var Mehdi úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á viðeigandi stofnun. Lögfræðingur hans, Helga Vala Helgadóttir, segir umbjóðanda sinn nú íhuga hvort hann kæri úrskurðinn en Mehdi er í gæsluvarðhaldi eins og stendur. Mehdi reyndi í gær að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins en hann hafði verið boðaður á fund hjá Útlendingastofnun í gærmorgun. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi hér á landi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Kristín völundardóttir, forstjóri útlendingastofnunar, sagði í fréttum rúv í gær ekki til fyrirmyndar hve langan tíma það hefði tekið að afgreiða mál Mehdi. Það væri ljóst að málið hefði dregist í of langan tíma hjá stofnunni. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran. Abu Mogli, vinur Mehdi, segir að þegar Mehdi hafi ekki getað farið frá Íslandi til að hitta dóttur sína á sex ára afmæli hennar fyrir skömmu hafi eitthvað brostið innra með honum og lífsviljinn horfið. Hann vill koma því á framfæri að Mehdi hafi ekki haft í hótunum við starfsfólk Rauða Krossins eða ráðist inn í húsið. Hann hafi ekki haft neinar kröfur uppi heldur hafi örvæntingin rekið hann til þessara aðgerða. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira
Hælisleitandinn Mehdi Kavyan Pour hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna öryggisvistun en hann reyndi að kveikja í sér í húsi Rauða krossins í gær. Lögfræðingur mannsins segist hafa fundið fyrir miklum stuðningi við málstað hans. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurðinn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var Mehdi úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á viðeigandi stofnun. Lögfræðingur hans, Helga Vala Helgadóttir, segir umbjóðanda sinn nú íhuga hvort hann kæri úrskurðinn en Mehdi er í gæsluvarðhaldi eins og stendur. Mehdi reyndi í gær að kveikja í sér í húsi Rauða Krossins en hann hafði verið boðaður á fund hjá Útlendingastofnun í gærmorgun. Mehdi hefur í sjö ár barist fyrir pólitísku hæli og dvalarleyfi hér á landi en mikill dráttur hefur verið á máli hans. Kristín völundardóttir, forstjóri útlendingastofnunar, sagði í fréttum rúv í gær ekki til fyrirmyndar hve langan tíma það hefði tekið að afgreiða mál Mehdi. Það væri ljóst að málið hefði dregist í of langan tíma hjá stofnunni. Mehdi, sem er frá Íran, hafði þann starfa í heimalandinu að hlera síma. Þegar trúnaðarupplýsingar hurfu af skrifstofu hans og tveir samstarfsmenn létust flúði hann land en kona hans og dóttir urðu eftir í Teheran. Abu Mogli, vinur Mehdi, segir að þegar Mehdi hafi ekki getað farið frá Íslandi til að hitta dóttur sína á sex ára afmæli hennar fyrir skömmu hafi eitthvað brostið innra með honum og lífsviljinn horfið. Hann vill koma því á framfæri að Mehdi hafi ekki haft í hótunum við starfsfólk Rauða Krossins eða ráðist inn í húsið. Hann hafi ekki haft neinar kröfur uppi heldur hafi örvæntingin rekið hann til þessara aðgerða.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Sjá meira