Hælisleitandinn skildi eftir sjálfsmorðsbréf SB skrifar 7. maí 2011 18:30 Hælisleitandinn Mehdi Pour afhenti vinkonu sinni sjálfsmorðsbréf áður en hann fór upp í Rauða kross hús þar sem hann reyndi að kveikja í sér. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á viðeigandi stofnun. Kolfinna Baldvinsdóttir er náin vinkona Mehdi. Hún segir sögu hans víti til varnaðar. „Mehdi var að senda okkur skýr skilaboð í gær. Hann var ekki að senda okkur skilaboð vegna trúarbragða hans eða landsins sem hann kom til hann var að senda skilaboð til íslensks samfélags og yfirvalda," segir Kolfinna. Kolfinna segir Mehdi hafa unnið fyrir leyniþjónustuna í Íran en eftir mistök í starfi sem kostaði þrjá kollega hans lífið hafi hann ákveðið að flýja til Kanada og skilja eftir konu sína og barn. „Hann fannst hins vegar ráfandi um þjóðveginn rétt hjá Höfn í Hornafirði," segir Kolfinna. Mehdi talaði litla sem enga ensku á þessum tíma. Hann var kallaður „pabbinn" á FIT hostelinu, þar sem flóttamenn á Íslandi eru vistaðir. „Ég hef stundum kallað Mehdi eftirlegukind Björns Bjarnasonar. Hann kemur hingað í hans tíð þegar flóttamannamál voru í miklum lamasessi. Það var skelfilegt ástand," segir Kolfinna. Mehdi fór í hunguverkfall árið 2008 til að vekja athygli á málstað sínum og fékk bót sinna mála. „Hann fær frelsi til að ganga út úr litla herberginu á FIT hostel og fara alla leið til Reykjavíkur og leigja sér íbúð og finna sér vinnu," segir Kolfinna. Síðan 2008 hefur Mehdi verið í fullri vinnu á veitingastaðnum Ruby Tuesday. Ný reglugerð gerði honum kleyft að sækja um dvalarleyfi af mannúðarástæðum í janúar. En mánuðirnir liðu og örvæntingin tók yfir. Á sunnudaginn fyrir tæpri viku hitti Kolfinna Mehdi sem hafði þá þegar tekið ákvörðun. „Ég var búin að vara alla við. Svo vara ég aftur við núna. Ég hringdi í útlendingastofnun og lögregluembættið og sagði þeim að eitthvað hræðilegt væri að fara að gerast," segir Kolfinna og bætir því við að Mehdi hafi skilið eftir sig hinsta bréfið sitt. Kolfinna segir skilaboð Mehdis vera þau að flóttamenn eru líka menn. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Hælisleitandinn Mehdi Pour afhenti vinkonu sinni sjálfsmorðsbréf áður en hann fór upp í Rauða kross hús þar sem hann reyndi að kveikja í sér. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald á viðeigandi stofnun. Kolfinna Baldvinsdóttir er náin vinkona Mehdi. Hún segir sögu hans víti til varnaðar. „Mehdi var að senda okkur skýr skilaboð í gær. Hann var ekki að senda okkur skilaboð vegna trúarbragða hans eða landsins sem hann kom til hann var að senda skilaboð til íslensks samfélags og yfirvalda," segir Kolfinna. Kolfinna segir Mehdi hafa unnið fyrir leyniþjónustuna í Íran en eftir mistök í starfi sem kostaði þrjá kollega hans lífið hafi hann ákveðið að flýja til Kanada og skilja eftir konu sína og barn. „Hann fannst hins vegar ráfandi um þjóðveginn rétt hjá Höfn í Hornafirði," segir Kolfinna. Mehdi talaði litla sem enga ensku á þessum tíma. Hann var kallaður „pabbinn" á FIT hostelinu, þar sem flóttamenn á Íslandi eru vistaðir. „Ég hef stundum kallað Mehdi eftirlegukind Björns Bjarnasonar. Hann kemur hingað í hans tíð þegar flóttamannamál voru í miklum lamasessi. Það var skelfilegt ástand," segir Kolfinna. Mehdi fór í hunguverkfall árið 2008 til að vekja athygli á málstað sínum og fékk bót sinna mála. „Hann fær frelsi til að ganga út úr litla herberginu á FIT hostel og fara alla leið til Reykjavíkur og leigja sér íbúð og finna sér vinnu," segir Kolfinna. Síðan 2008 hefur Mehdi verið í fullri vinnu á veitingastaðnum Ruby Tuesday. Ný reglugerð gerði honum kleyft að sækja um dvalarleyfi af mannúðarástæðum í janúar. En mánuðirnir liðu og örvæntingin tók yfir. Á sunnudaginn fyrir tæpri viku hitti Kolfinna Mehdi sem hafði þá þegar tekið ákvörðun. „Ég var búin að vara alla við. Svo vara ég aftur við núna. Ég hringdi í útlendingastofnun og lögregluembættið og sagði þeim að eitthvað hræðilegt væri að fara að gerast," segir Kolfinna og bætir því við að Mehdi hafi skilið eftir sig hinsta bréfið sitt. Kolfinna segir skilaboð Mehdis vera þau að flóttamenn eru líka menn.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira