Olíuleit Norðmanna í sumar nýtist Íslendingum Kristján Már Unnarsson skrifar 29. apríl 2011 18:45 Svæðið milli Íslands og Jan Mayen, þar sem Norðmenn ætla að leita að olíu í sumar, nær inn á íslenska Drekasvæðið og einnig yfir þann hluta í norsku lögsögunni sem Íslendingar eiga rétt á að nýta. Með táknrænni heimsókn til Jan Mayen haustið 2009 markaði olíumálaráðherra Noregs þá stefnu að svæðið skyldi opnað til olíuleitar og staðfesti Norska Stórþingið þá stefnumörkun með fjárveitingum til rannsókna til undirbúnings olíuborunum. Olíustofnun Noregs hefur nú tilkynnt að þegar í sumar verði farið í hljóðbylgjumælingar. Rannsóknarskip mætir á svæðið í júníbyrjun og mun í þrjá mánuði sigla fram og til baka með átta kílómetra langa kapla í eftirdragi. Þeir senda hljóðbylgjur djúpt niður í berggrunninn en bergmál hljóðsins gefur vísbendingar um olíu og gas. Þegar skoðað er kort Olíustofnunar Noregs af fyrirhuguðum leitarferlum rannsóknarskipsins vekur athygli að leitin nær inn í lögsögu Íslands. Ástæðan er samningar ríkjanna um 25 prósenta gagnkvæman nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á afmörkuðu svæði á Jan Mayen-hryggnum. Fyrir íslenska hagsmuni skiptir það einnig máli að leitin mun að miklu leyti beinast að þeim hluta í norsku lögsögunni sem Íslendingar eiga rétt á að nýta að einum fjórða. Hér á Íslandi vonast sérfræðingar Orkustofnunar til að þessi skref Norðmanna glæði áhuga á næsta Drekaútboði Íslendinga, sem fram fer í haust, og beini sjónum olíuiðnaðarins í auknum mæli að hafsvæðinu milli Íslands og Jan Mayen. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Svæðið milli Íslands og Jan Mayen, þar sem Norðmenn ætla að leita að olíu í sumar, nær inn á íslenska Drekasvæðið og einnig yfir þann hluta í norsku lögsögunni sem Íslendingar eiga rétt á að nýta. Með táknrænni heimsókn til Jan Mayen haustið 2009 markaði olíumálaráðherra Noregs þá stefnu að svæðið skyldi opnað til olíuleitar og staðfesti Norska Stórþingið þá stefnumörkun með fjárveitingum til rannsókna til undirbúnings olíuborunum. Olíustofnun Noregs hefur nú tilkynnt að þegar í sumar verði farið í hljóðbylgjumælingar. Rannsóknarskip mætir á svæðið í júníbyrjun og mun í þrjá mánuði sigla fram og til baka með átta kílómetra langa kapla í eftirdragi. Þeir senda hljóðbylgjur djúpt niður í berggrunninn en bergmál hljóðsins gefur vísbendingar um olíu og gas. Þegar skoðað er kort Olíustofnunar Noregs af fyrirhuguðum leitarferlum rannsóknarskipsins vekur athygli að leitin nær inn í lögsögu Íslands. Ástæðan er samningar ríkjanna um 25 prósenta gagnkvæman nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á afmörkuðu svæði á Jan Mayen-hryggnum. Fyrir íslenska hagsmuni skiptir það einnig máli að leitin mun að miklu leyti beinast að þeim hluta í norsku lögsögunni sem Íslendingar eiga rétt á að nýta að einum fjórða. Hér á Íslandi vonast sérfræðingar Orkustofnunar til að þessi skref Norðmanna glæði áhuga á næsta Drekaútboði Íslendinga, sem fram fer í haust, og beini sjónum olíuiðnaðarins í auknum mæli að hafsvæðinu milli Íslands og Jan Mayen.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira