Vantraust rætt í dag klukkan 16 13. apríl 2011 10:03 Umræða um tillögu þingflokks Sjálfstæðisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar hefst klukkan fjögur í dag og stendur fram á kvöld. Umræðunni eru ætlaðar fimm klukkustundir og verður atkvæðagreiðsla að henni lokinni. Þingflokksformenn höfðu deildar meiningar um hve lengi umræðan ætti að standa og hvenær dags hún skyldi fara fram. Þurfti þrjá fundi til að komast að ofangreindri niðurstöðu. Inn í spilaði að allnokkrir þingmenn voru í embættiserindum í útlöndum. Var ferðaáætlunum breytt eins og kostur var, svo þeir næðu heim í tæka tíð. Erfitt er að segja til um hvernig atkvæði munu falla enda stangast hugmyndir manna um atkvæðaráðstöfun annarra á. Sem dæmi um það sagðist Bjarni Benediktsson á Rás 2 í gær gera ráð fyrir að stjórnarandstaðan greiddi öll atkvæði með tillögunni, þar með talin Hreyfingin. Heimildarmaður Fréttablaðsins úr röðum stjórnarliða sagðist á hinn bóginn telja að Hreyfingin myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði hins vegar í samtali við blaðið að afstaða flokks hennar lægi alls ekki fyrir. „Við ætlum að tala við okkar bakland í kvöld [gærkvöldi] og taka ákvörðun eftir það." Að sama skapi eru yfirlýsingar framsóknarþingmannanna Höskuldar Þórhallssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns misvísandi. Höskuldur sagðist við Vísi telja óvíst að þingflokkurinn styddi tillöguna en á RÚV sagði Sigmundur flokk sinn styðja hana. Fréttablaðið hefur svo vitneskju um að í það minnsta einn þingmaður Framsóknarflokksins hyggist sitja hjá. Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28 Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17 Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Umræða um tillögu þingflokks Sjálfstæðisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar hefst klukkan fjögur í dag og stendur fram á kvöld. Umræðunni eru ætlaðar fimm klukkustundir og verður atkvæðagreiðsla að henni lokinni. Þingflokksformenn höfðu deildar meiningar um hve lengi umræðan ætti að standa og hvenær dags hún skyldi fara fram. Þurfti þrjá fundi til að komast að ofangreindri niðurstöðu. Inn í spilaði að allnokkrir þingmenn voru í embættiserindum í útlöndum. Var ferðaáætlunum breytt eins og kostur var, svo þeir næðu heim í tæka tíð. Erfitt er að segja til um hvernig atkvæði munu falla enda stangast hugmyndir manna um atkvæðaráðstöfun annarra á. Sem dæmi um það sagðist Bjarni Benediktsson á Rás 2 í gær gera ráð fyrir að stjórnarandstaðan greiddi öll atkvæði með tillögunni, þar með talin Hreyfingin. Heimildarmaður Fréttablaðsins úr röðum stjórnarliða sagðist á hinn bóginn telja að Hreyfingin myndi greiða atkvæði gegn tillögunni. Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, sagði hins vegar í samtali við blaðið að afstaða flokks hennar lægi alls ekki fyrir. „Við ætlum að tala við okkar bakland í kvöld [gærkvöldi] og taka ákvörðun eftir það." Að sama skapi eru yfirlýsingar framsóknarþingmannanna Höskuldar Þórhallssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns misvísandi. Höskuldur sagðist við Vísi telja óvíst að þingflokkurinn styddi tillöguna en á RÚV sagði Sigmundur flokk sinn styðja hana. Fréttablaðið hefur svo vitneskju um að í það minnsta einn þingmaður Framsóknarflokksins hyggist sitja hjá.
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28 Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17 Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. 12. apríl 2011 15:28
Óvíst hvort framsóknarmenn styðji vantrauststillögu Bjarna Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokksins fagnaði í dag á þingi framlagningu vantrauststillögu Bjarna Benediktssonar en benti um leið á að hún væri á veikum grunni í ljósi þess að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu flestir sagt já í Icesave málinu. Hann telur alls óvíst hvort framsóknarmenn styðji tillöguna. 12. apríl 2011 16:17
Framsókn styður vantrauststillöguna - Hreyfingin óákveðin Atkvæðagreiðsla um vantrauststillögu Sjálfstæðisflokksins á ríkisstjórnina fer fram annað kvöld. Formenn þingflokkana funduðu í kvöld með Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, þar sem fyrirkomulag umræðunnar var rædd. 12. apríl 2011 21:06