Jóhanna vill flýtimeðferð á vantrauststillögu 12. apríl 2011 15:28 Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon. Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. Jóhanna sagði að með vantrauststillögunni væri Bjarni að kalla eftir pólitískri upplausn í landinu á mjög erfiðum tímum. Erfiðar kjaraviðræður væru í gangi sem miklu skipti fyrir uppbyggingu atvinnulífsins og efnahagsþróun næstu missera. Því telur Jóhanna óskynsamlegt að efna nú til kosninga. Hún sagðist þó fagna tillögunni að vissu leyti. „Ég segi nú bara, loksins loksins, manar stjórnarandstaðan sig upp í það að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina. þeir hafa ekki svo oft boðað vantraust án þess að láta verða af því.“ „Mér finnst að þetta sé mjög gott hjá stjórnarandstöðunni því hún er þar með að leggja sitt af mörkum til þess að þjappa stjórnarliðum saman. Ég fer fram á það við hæstvirtan forseta að þessi tillaga formanns Sjálfstæðisflokksins verði tekin á dagskrá eins fljótt og auðið er, vegna þess að það er mikilvægt að fá niðurstöðu í þetta mál.“ Jóhanna segir að þegar Bjarni kalli á vantraust þá líti hann ekki í eigin barm. „Ég spyr, nýtur formaður Sjálfstæðisflokksins trausts? Í fyrsta lagi var ekki það að sjá í nýafstöðnum kosningum að það væri mikið af Sjálfstæðismönnum sem fylgdu honum í þeirri afstöðu sem hann tók.“ Jóhanna segir að spurninugunni um traust flokksmanna í garð Bjarna hafi þegar verið svarað. „Því er svarað í málgögnum sjálfstæðismanna, þar vantar ekki að andstæðingar formanns flokksins tali fullum rómi og lýsi vantrausti á formanninn.“ Að lokum ítrekaði Jóhanna ánægju sína með tillöguna og hvernig hún mun að hennar mati þjappa stjórnarliðum saman: „Kærar þakkir, Bjarni Benediktsson.“ Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir ætlar að óska eftir því við forseta Alþingis að vantrauststillaga Bjarna Benediktssonar fái flýtimeðferð í þinginu. Óvíst er hvenær tillagan verður tekin fyrir en heimildir fréttastofu herma að það gæti orðið á fimmtudaginn kemur. Jóhanna sagði að með vantrauststillögunni væri Bjarni að kalla eftir pólitískri upplausn í landinu á mjög erfiðum tímum. Erfiðar kjaraviðræður væru í gangi sem miklu skipti fyrir uppbyggingu atvinnulífsins og efnahagsþróun næstu missera. Því telur Jóhanna óskynsamlegt að efna nú til kosninga. Hún sagðist þó fagna tillögunni að vissu leyti. „Ég segi nú bara, loksins loksins, manar stjórnarandstaðan sig upp í það að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina. þeir hafa ekki svo oft boðað vantraust án þess að láta verða af því.“ „Mér finnst að þetta sé mjög gott hjá stjórnarandstöðunni því hún er þar með að leggja sitt af mörkum til þess að þjappa stjórnarliðum saman. Ég fer fram á það við hæstvirtan forseta að þessi tillaga formanns Sjálfstæðisflokksins verði tekin á dagskrá eins fljótt og auðið er, vegna þess að það er mikilvægt að fá niðurstöðu í þetta mál.“ Jóhanna segir að þegar Bjarni kalli á vantraust þá líti hann ekki í eigin barm. „Ég spyr, nýtur formaður Sjálfstæðisflokksins trausts? Í fyrsta lagi var ekki það að sjá í nýafstöðnum kosningum að það væri mikið af Sjálfstæðismönnum sem fylgdu honum í þeirri afstöðu sem hann tók.“ Jóhanna segir að spurninugunni um traust flokksmanna í garð Bjarna hafi þegar verið svarað. „Því er svarað í málgögnum sjálfstæðismanna, þar vantar ekki að andstæðingar formanns flokksins tali fullum rómi og lýsi vantrausti á formanninn.“ Að lokum ítrekaði Jóhanna ánægju sína með tillöguna og hvernig hún mun að hennar mati þjappa stjórnarliðum saman: „Kærar þakkir, Bjarni Benediktsson.“
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent