Erlent

Yfirvöld í Norður-Kóreu staðfesta að þeir hafa Bandaríkjamann í haldi

Kim Jong-Il kastar kveðju á aðdáendur.
Kim Jong-Il kastar kveðju á aðdáendur.
Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa viðurkennt að þeir hafa bandarískan ríkisborgara í haldi.

Maðurinn er af asískum uppruna en hann ekki er ljóst hvenær hann var handsamaður.

Samkvæmt Norður-Kóreskum yfirvöldum hefur maðurinn verið ákærður fyrir glæpi gegn ríkinu.

Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, Jimmy Carter, mun fara til Norður-Kóreu í óopinberum erindum til þess að ræða um ganga kjarnorkumála í landinu síðar í mánuðinum. Þá þykir líklegt að óski eftir því að fanginn verði látinn laus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×