Íbúðalánasjóður verðmetur eignir of hátt Símon Örn Birgisson skrifar 14. apríl 2011 18:43 Alþingi samþykkti nýverið 110 prósent leið Íbúðalánsjóðs og hafa nú þegar skuldir sextíu einstaklinga verið leiðréttar en um tvö hundruð hafnað. Ekki eru allir sáttir við þetta úrræði. „Það hefur borið á því að fólk sem er í verulegum greiðsluvanda en er ekki komið upp fyrir þessi 110 prósent mörk er ósátt við að fá ekki leiðréttingu. Eins höfum við fengið aðfinnslur og gagnrýni á að það er samkvæmt lögunum dregið frá afskriftum sem svarar virði eigna sem fólk á og þá er um að ræða innistæður á bönkum, verðmæti bifreiða og svo framvegis," segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði. Íbúðalánasjóður lét fréttastofu í té tvö raunveruleg dæmi um hvernig 110% leiðin gagnast almenningi.Dæmi frá ÍbúðalánasjóðiÍ fyrra tilfellinu er 20 milljón króna íbúð keypt árið 2000. Tekið er 16,4 milljón króna lán. Í dag verðmetur Íbúðalánasjóður fasteignina á 19 milljónir króna. Lánið er hins vegar komið í 24 milljónir króna. Samkvæmt 110 prósent leiðinni eru lánin 3,1 milljón króna umfram verðmæti eignarinnar og þar sem engar eignir koma til frádráttar eru lánin leiðrétt sem því nemur. Í seinna dæminu er um að ræða fasteign keypta árið 2007 á 23,8 milljónir króna. Tekið er 19 milljón króna lán. Í dag verðmetur Íbúðalánasjóður fasteignina á 23,1 milljón króna. Hún hafi því lækkað um 700 þúsund krónur frá hruni. Lánið er hins vegar komið í 26,5 milljónir sem er 1,1 milljón króna umfram 110 prósent af verðmæti fasteignarinnar. Þar sem aðrar eignir eru hins vegar metnar á 600 þúsund krónur eru lánin aðeins leiðrétt um fimm hundruð þúsund. Björn Þorri Viktorsson, hæstaréttarlögmaður, segir dæmin frá Íbúðalánasjóði ekki trúverðug. „Við fyrstu sýn sýnist mér verðþróunin ekki rétt í þessum tölum. Til að mynda að íbúð sem seld var á tæpar 24 milljónir 2007 að fáist enn á 24 milljón fyrir hana. Það held ég að sé ekki sannleikanum samkvæmt," segir Björn Þorri. Spurður hvort þetta sé þá leið til þess að afskrifa minna. „Já, það er alveg klárt að því hærra sem menn meta eignir í tilefni af þessum aðgerðum sem eru í gangi núna, þeim mun meiri skuldir er hægt að senda almenning með inn í framtíðina." Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Alþingi samþykkti nýverið 110 prósent leið Íbúðalánsjóðs og hafa nú þegar skuldir sextíu einstaklinga verið leiðréttar en um tvö hundruð hafnað. Ekki eru allir sáttir við þetta úrræði. „Það hefur borið á því að fólk sem er í verulegum greiðsluvanda en er ekki komið upp fyrir þessi 110 prósent mörk er ósátt við að fá ekki leiðréttingu. Eins höfum við fengið aðfinnslur og gagnrýni á að það er samkvæmt lögunum dregið frá afskriftum sem svarar virði eigna sem fólk á og þá er um að ræða innistæður á bönkum, verðmæti bifreiða og svo framvegis," segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði. Íbúðalánasjóður lét fréttastofu í té tvö raunveruleg dæmi um hvernig 110% leiðin gagnast almenningi.Dæmi frá ÍbúðalánasjóðiÍ fyrra tilfellinu er 20 milljón króna íbúð keypt árið 2000. Tekið er 16,4 milljón króna lán. Í dag verðmetur Íbúðalánasjóður fasteignina á 19 milljónir króna. Lánið er hins vegar komið í 24 milljónir króna. Samkvæmt 110 prósent leiðinni eru lánin 3,1 milljón króna umfram verðmæti eignarinnar og þar sem engar eignir koma til frádráttar eru lánin leiðrétt sem því nemur. Í seinna dæminu er um að ræða fasteign keypta árið 2007 á 23,8 milljónir króna. Tekið er 19 milljón króna lán. Í dag verðmetur Íbúðalánasjóður fasteignina á 23,1 milljón króna. Hún hafi því lækkað um 700 þúsund krónur frá hruni. Lánið er hins vegar komið í 26,5 milljónir sem er 1,1 milljón króna umfram 110 prósent af verðmæti fasteignarinnar. Þar sem aðrar eignir eru hins vegar metnar á 600 þúsund krónur eru lánin aðeins leiðrétt um fimm hundruð þúsund. Björn Þorri Viktorsson, hæstaréttarlögmaður, segir dæmin frá Íbúðalánasjóði ekki trúverðug. „Við fyrstu sýn sýnist mér verðþróunin ekki rétt í þessum tölum. Til að mynda að íbúð sem seld var á tæpar 24 milljónir 2007 að fáist enn á 24 milljón fyrir hana. Það held ég að sé ekki sannleikanum samkvæmt," segir Björn Þorri. Spurður hvort þetta sé þá leið til þess að afskrifa minna. „Já, það er alveg klárt að því hærra sem menn meta eignir í tilefni af þessum aðgerðum sem eru í gangi núna, þeim mun meiri skuldir er hægt að senda almenning með inn í framtíðina."
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira