Auðveldara að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot 17. apríl 2011 18:37 Lögmaður segir að Alþingi hafi gert innheimtuaðilum mun auðveldara en áður að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot með lagabreytingum á síðasta ári. Lögmaðurinn Tryggvi Agnarsson var verjandi fyrirtækis sem fékk kröfu um gjaldþrotaskipti hafnað nú fyrir helgi, líkt og fréttastofa greindi frá í gær. Hann segir að við breytingar á gjaldþrota- og aðfararlögum síðasta sumar hafi Alþingi gert innheimtuaðilum auðveldara og fljótlegra að gera menn gjaldþrota. Hann tiltekur einkum tvennar breytingar. Annarsvegar sé nú hægt að gera árangurslaust fjárnám án þess að gerðarþolinn mæti til sýslumanns, sem ekki var hægt áður. „Það byggðist auðvitað á því að það var nauðsynlegt að vita um þína eignastöðu, þú áttir að geta tjáð þig um hana þar," segir Tryggvi. „Svo breyta menn lögunum þannig að ef þú mætir ekki, þá er hægt að gera árangurslausa aðför hjá þér, og biðja um gjaldþrot á þínu búi á þeim grundvelli. Það var gert miklu þægilegra fyrir rukkarann, og fljótlegra, að setja þig á hausinn." Hins vegar sé nú hægt að krefjast gjaldþrotaskipta ef skuldari verður ekki við áskorun lánardrottins um að lýsa yfir getu sinni til að greiða lán sín. „Þá segir bara bankinn við þig; við erum hér með kröfu á þig sem hljóðar upp á einhverja upphæð. Nú hefurðu tvær vikur til að borga, og ef þú lýsir því ekki yfir að þú getir borgað eða borgar, þá getum við farið með þig í gjaldþrot," segir Tryggvi til útskýringar. Þetta sé fljótlegra en áður var, og bankarnir hafi nýtt sér þetta úrræði í stórum stíl. „Sannleikurinn er sá að það er búið að setja hundruð, ég skal ekki segja þúsundir, en allavega hundruð fyrirtækja og einstaklinga á hausinn með þessum heimildum - meira eða minna á grundvelli ólögmætra og vitlaust reiknaðra lána" Tryggvi gagnrýnir Alþingi harðlega vegna þessara breytinga. „Ég spyr nú bara; hvernig í ósköpunum getur þetta gerst?" segir Tryggvi að lokum. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Lögmaður segir að Alþingi hafi gert innheimtuaðilum mun auðveldara en áður að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot með lagabreytingum á síðasta ári. Lögmaðurinn Tryggvi Agnarsson var verjandi fyrirtækis sem fékk kröfu um gjaldþrotaskipti hafnað nú fyrir helgi, líkt og fréttastofa greindi frá í gær. Hann segir að við breytingar á gjaldþrota- og aðfararlögum síðasta sumar hafi Alþingi gert innheimtuaðilum auðveldara og fljótlegra að gera menn gjaldþrota. Hann tiltekur einkum tvennar breytingar. Annarsvegar sé nú hægt að gera árangurslaust fjárnám án þess að gerðarþolinn mæti til sýslumanns, sem ekki var hægt áður. „Það byggðist auðvitað á því að það var nauðsynlegt að vita um þína eignastöðu, þú áttir að geta tjáð þig um hana þar," segir Tryggvi. „Svo breyta menn lögunum þannig að ef þú mætir ekki, þá er hægt að gera árangurslausa aðför hjá þér, og biðja um gjaldþrot á þínu búi á þeim grundvelli. Það var gert miklu þægilegra fyrir rukkarann, og fljótlegra, að setja þig á hausinn." Hins vegar sé nú hægt að krefjast gjaldþrotaskipta ef skuldari verður ekki við áskorun lánardrottins um að lýsa yfir getu sinni til að greiða lán sín. „Þá segir bara bankinn við þig; við erum hér með kröfu á þig sem hljóðar upp á einhverja upphæð. Nú hefurðu tvær vikur til að borga, og ef þú lýsir því ekki yfir að þú getir borgað eða borgar, þá getum við farið með þig í gjaldþrot," segir Tryggvi til útskýringar. Þetta sé fljótlegra en áður var, og bankarnir hafi nýtt sér þetta úrræði í stórum stíl. „Sannleikurinn er sá að það er búið að setja hundruð, ég skal ekki segja þúsundir, en allavega hundruð fyrirtækja og einstaklinga á hausinn með þessum heimildum - meira eða minna á grundvelli ólögmætra og vitlaust reiknaðra lána" Tryggvi gagnrýnir Alþingi harðlega vegna þessara breytinga. „Ég spyr nú bara; hvernig í ósköpunum getur þetta gerst?" segir Tryggvi að lokum.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira