Lögreglumenn með undir 200 þúsund í laun eftir skatta Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 30. september 2011 20:00 Lögreglumenn gengu fylktu liði til innanríkisráðherra í vikunni. Heildarlaun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi og getur ekki, vegna fjölskylduaðstæðna, unnið næturvinnu voru í síðasta mánuði rúmar tvöhundruð sjötíu og fimm þúsund krónur. Í fyrra voru heildarlaun lögreglumanna að meðaltali fimmhundruð og tólf þúsund sjö hundruð áttatíu og átta krónur samkvæmt heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Fréttastofa hefur undir höndum launaseðla fimm lögreglumanna fyrir ágústmánuð og einungis einn þeirra nær þessum heildarlaunum sem koma fram á heimasíðu ráðuneytisins. Lægstu heildarlaunin á seðlunum eru tvöhundruð sjötíu og fimmþúsund fjögur hundruð og sex krónur og eru það laun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi, en vegna fjölskylduaðstæðna hefur viðkomandi dregið sig úr næturvinnu. Grunnlaun lögreglumannsins eru tvöhundruð og ellefu þúsund áttahundruð og tvær krónur, en á bakvið þá upphæð eru rúmar hundrað sjötíu og þrjár klukkustundir í vinnu. Yfirvinna lögreglumannsins í mánuðinum er engin, en vegna vinnu á kvöldin eru greiddar rúmar ellefu þúsund krónur og fyrir þá vaktavinnu sem lögreglumaðurinn vann um helgar fær hann greiddar rúmar tuttugu og eitt þúsund krónur í vaktaálag. Lögreglumenn í vaktavinnu hafa ekki sérstaka matar- og kaffi tíma en er þó heimilt að neyta næringar við vinnu sína á vaktinni ef því verður við komið starfsins vegna. Vegna þessa fær lögreglumaðurinn greiddar 9238 krónur fyrir mánuðinn. Fleiri upphæðir týnast til og má þar nefna orlof á yfirvinnu, sérstaka álagsgreiðslu og fastan símakostnað. Samtals gera þetta laun upp á tvöhundruð sjötíu og fimmþúsund fjögur hundruð og sex krónur og eftir að skatturinn er búinn að komast í launin fær lögreglumaðurinn í vasann hundrað áttatíu og tvöþúsund níu hundruð og fjörutíu krónur. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira
Heildarlaun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi og getur ekki, vegna fjölskylduaðstæðna, unnið næturvinnu voru í síðasta mánuði rúmar tvöhundruð sjötíu og fimm þúsund krónur. Í fyrra voru heildarlaun lögreglumanna að meðaltali fimmhundruð og tólf þúsund sjö hundruð áttatíu og átta krónur samkvæmt heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Fréttastofa hefur undir höndum launaseðla fimm lögreglumanna fyrir ágústmánuð og einungis einn þeirra nær þessum heildarlaunum sem koma fram á heimasíðu ráðuneytisins. Lægstu heildarlaunin á seðlunum eru tvöhundruð sjötíu og fimmþúsund fjögur hundruð og sex krónur og eru það laun lögreglumanns sem hefur verið næstum fimm ár í starfi, en vegna fjölskylduaðstæðna hefur viðkomandi dregið sig úr næturvinnu. Grunnlaun lögreglumannsins eru tvöhundruð og ellefu þúsund áttahundruð og tvær krónur, en á bakvið þá upphæð eru rúmar hundrað sjötíu og þrjár klukkustundir í vinnu. Yfirvinna lögreglumannsins í mánuðinum er engin, en vegna vinnu á kvöldin eru greiddar rúmar ellefu þúsund krónur og fyrir þá vaktavinnu sem lögreglumaðurinn vann um helgar fær hann greiddar rúmar tuttugu og eitt þúsund krónur í vaktaálag. Lögreglumenn í vaktavinnu hafa ekki sérstaka matar- og kaffi tíma en er þó heimilt að neyta næringar við vinnu sína á vaktinni ef því verður við komið starfsins vegna. Vegna þessa fær lögreglumaðurinn greiddar 9238 krónur fyrir mánuðinn. Fleiri upphæðir týnast til og má þar nefna orlof á yfirvinnu, sérstaka álagsgreiðslu og fastan símakostnað. Samtals gera þetta laun upp á tvöhundruð sjötíu og fimmþúsund fjögur hundruð og sex krónur og eftir að skatturinn er búinn að komast í launin fær lögreglumaðurinn í vasann hundrað áttatíu og tvöþúsund níu hundruð og fjörutíu krónur.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir forseta ekki hafa upplýst um lengd þingfundar „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar Sjá meira