Níu ára hetja bjargaði heimili sínu JMG skrifar 2. október 2011 19:28 Níu ára strákur í Reykjanesbæ bjargaði heimili sínu í gær þegar eldur í kamínu fór úr böndunum. Hann segir auglýsingu í sjónvarpinu hafa kennt sér á slökkvitækið. Tristan Arnar Beck er níu ára strákur úr Reykjanesbæ en í gærkvöldi sýndi hann mikinn hetjuskap þegar eldur kviknaði út frá kamínu á heimilinu þegar hann og litla systir voru í pössun hjá ömmu sinni. Hann fékk svo að skoða búnað alvöru slökkviliðsmanna á slökkvistöðinni í dag. "Við vorum sko, ætluðum bara að hafa kósý, kveiktum í kamínunni, svo var svo mikill eldur, það er svona pinni til að kveikja og slökkva á eldinum, hann virkaði ekkert. Svo var ég að horfa á eldinn og hann byrjaði að koma upp að aftan, ég hljóp út á gang og náði í slökkvitækið og slökkti eldinn ofan á þá kom slökkviliðið og þurfti bara að slökkva inni í kamínunni og ég og amma biðum bara inni í sjúkrabílnum," segir Tristan. Tristan segir það hafa verið lítið mál að nota slökkvitækið. "Ég bara hafði séð eitthverja auglýsingu af þessu í sjónvarpinu og svo bara kunni ég þetta bara," segir hann. Slökkviliðsmennirnar voru ánægðir með afrek Tristans enda ekki á hverjum degi sem 9 ára strákar grípa til slökkvitækisins en hann væri alveg til í að verða slökkviliðsmaður einn góðan veðurdag. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Níu ára strákur í Reykjanesbæ bjargaði heimili sínu í gær þegar eldur í kamínu fór úr böndunum. Hann segir auglýsingu í sjónvarpinu hafa kennt sér á slökkvitækið. Tristan Arnar Beck er níu ára strákur úr Reykjanesbæ en í gærkvöldi sýndi hann mikinn hetjuskap þegar eldur kviknaði út frá kamínu á heimilinu þegar hann og litla systir voru í pössun hjá ömmu sinni. Hann fékk svo að skoða búnað alvöru slökkviliðsmanna á slökkvistöðinni í dag. "Við vorum sko, ætluðum bara að hafa kósý, kveiktum í kamínunni, svo var svo mikill eldur, það er svona pinni til að kveikja og slökkva á eldinum, hann virkaði ekkert. Svo var ég að horfa á eldinn og hann byrjaði að koma upp að aftan, ég hljóp út á gang og náði í slökkvitækið og slökkti eldinn ofan á þá kom slökkviliðið og þurfti bara að slökkva inni í kamínunni og ég og amma biðum bara inni í sjúkrabílnum," segir Tristan. Tristan segir það hafa verið lítið mál að nota slökkvitækið. "Ég bara hafði séð eitthverja auglýsingu af þessu í sjónvarpinu og svo bara kunni ég þetta bara," segir hann. Slökkviliðsmennirnar voru ánægðir með afrek Tristans enda ekki á hverjum degi sem 9 ára strákar grípa til slökkvitækisins en hann væri alveg til í að verða slökkviliðsmaður einn góðan veðurdag.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira