Walcott og Bent ekki með? - HM-liðið ekki tilkynnt fyrr en klukkan tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 13:00 Theo Walcott í leik á móti Japan um helgina. Mynd/AFP Enska knattspyrnusambandið mun ekki gefa út HM-hóp enska landsliðsins fyrr en klukkan 14.00 að íslenskum tíma þótt að það sé þegar farið að leka út hvaða leikmenn hafa fengið þær leiðinlegu fréttir í morgun að þeir fái ekki að fara með á HM. Capello hefur eytt deginum í að láta þá leikmenn vita sem komast ekki með á HM en ítalski þjálfarinn hringdi í þá leikmenn sem sitja eftir með sárt ennið. Hann flaug til Ítalíu til að hitta aldraða móður sína áður en hann færi á HM. Upp úr hádeginu fóru fréttir að berast af því hvaða sjö leikmenn höfðu dottið úr hópnum. Fyrstu nöfnin fram í sviðsljósið voru nöfn þeirra Darren Bent og Theo Walcott. Það kom mikið á óvart að Walcott væri ekki með því hann var í byrjunarliðinu í síðustu tveimur æfingaleikjum. Capello hafði gefið það út að hann þyrfti að skilja einn eftir af þeim Theo Walcott, Aaron Lennon og Shaun Wright-Phillips en allir bjuggust við að Wright-Phillips yrði skilinn eftir heima. Fljótlega eftir þetta lak það út að Adam Johnson færi ekki með en um leið fréttist af því að Joe Cole, Michael Carrick og Shaun Wright-Phillips færu allir með til Suður-Afríku. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun ekki gefa út HM-hóp enska landsliðsins fyrr en klukkan 14.00 að íslenskum tíma þótt að það sé þegar farið að leka út hvaða leikmenn hafa fengið þær leiðinlegu fréttir í morgun að þeir fái ekki að fara með á HM. Capello hefur eytt deginum í að láta þá leikmenn vita sem komast ekki með á HM en ítalski þjálfarinn hringdi í þá leikmenn sem sitja eftir með sárt ennið. Hann flaug til Ítalíu til að hitta aldraða móður sína áður en hann færi á HM. Upp úr hádeginu fóru fréttir að berast af því hvaða sjö leikmenn höfðu dottið úr hópnum. Fyrstu nöfnin fram í sviðsljósið voru nöfn þeirra Darren Bent og Theo Walcott. Það kom mikið á óvart að Walcott væri ekki með því hann var í byrjunarliðinu í síðustu tveimur æfingaleikjum. Capello hafði gefið það út að hann þyrfti að skilja einn eftir af þeim Theo Walcott, Aaron Lennon og Shaun Wright-Phillips en allir bjuggust við að Wright-Phillips yrði skilinn eftir heima. Fljótlega eftir þetta lak það út að Adam Johnson færi ekki með en um leið fréttist af því að Joe Cole, Michael Carrick og Shaun Wright-Phillips færu allir með til Suður-Afríku.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira