Innlent

Tveir öflugir skjálftar í Eyjafjallajökli

Eldgos. Mynd / Villi.
Eldgos. Mynd / Villi.

Jarðskjálftar að stærð  3,5 og 3,7 urðu í Eyjafjallajökli nú rétt fyrir kl. 16.00.

Almannavarnadeildin fylgist með stöðu mála í samvinnu við Veðurstofu Íslands samkvæmt tilkynningu.

Skjálftarnir fundust vel í Fljótshlíð og á Hvolsvelli.

Skjálftarnir eru frekar stórir en þarna hafa fjölmargir smáskjálftar riðið yfir síðan eldgosið hófst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×