Álfheiður: Bréf Ríkisendurskoðenda byggt á misskilningi 7. apríl 2010 12:22 Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra. Mynd/Stefán Karlsson Ríkisendurskoðandi segir með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnana geti átt á hættu að vera sakaðir um að brjóta gegn góðum starfsháttum og hollustu og trúnaðarskyldum, leiti þeir ráða hjá Ríkisendurskoðun. Hann gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð heilbrigðisráðherra sem hefur tilkynnt að hann muni áminna forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Heilbrigðisráðherra segir bréfið byggt á misskilningi. Á miðvikudaginn fyrir viku sendi Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, Steingrími Ara Arasyni, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, bréf þar sem hún tilkynnti honum að hún hygðist áminna hann fyrir meint brot á almennum starfsskyldum ríkisstarfsmanna. Málið snýst um reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna tannréttinga og tannviðgerða hjá fólki með fæðingargalla og framkvæmd hennar. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir í bréfi til Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, að það sé að hans mati með öllu ólíðandi ef stjórnendur ríkisstofnana geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum og hollustu og trúnaðarskyldum sínum með því einu að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun um fjárreiðutengd málefni. „Með vísan til þessa tel ég nauðsynlegt að gera alvarlegar athugasemdir við þær röksemdir sem heilbrigðisráðherra beitir í umræddu bréfi," segir ríkisendurskoðandi orðrétt.Telur að Steingrímur hefði átt að leita til ráðuneytisins Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við fréttastofu að hún gerði engar athugasemdir við að forstjóri Sjúkratrygginga leitaði ráða hjá Ríkisendurskoðun. Bréf ríkisendurskoðanda byggði því á misskilningi. Heilbrigðisráðherra gerði hins vegar athugasemdir við skort á samskiptum forstjóra Sjúkratrygginga við ráðuneytið. Hann hefði átt að leita til ráðuneytisins fyrst, hefði hann efasemdir um reglugerðina. Áminning að hálfu ráðherra eins og Álfheiður boðar, getur verið undanfari brottrekstrar hjá ríkinu. Málið er því alvarlegt fyrir forstjóra Sjúkratrygginga. Ríkisendurskoðandi minnir á lög um Ríkisendurskoðun þar sem kveðið er á um eftirlitshlutverk hennar með fjárreiðum ríkisstofnana. Samskipti forstjóra Sjúkratrygginga og Ríkisendurskoðunar hafi verið eðlileg og alvanaleg samskipti forstjóra ríkisstofnunar og Ríkisendurskoðunar. Tengdar fréttir Ríkisendurskoðandi: Bréf Álfheiðar ólíðandi Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnanna geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum og hollustu- og trúnaðarskyldum sínum með því einu að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun um fjárreiðutengd málefni. Þar vísar Sveinn til bréfs sem Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sendi Steingrími Ara Arasyni forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, fyrir brot á almennum starfsskyldum ríkisstarfsmanna. 7. apríl 2010 10:35 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Ríkisendurskoðandi segir með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnana geti átt á hættu að vera sakaðir um að brjóta gegn góðum starfsháttum og hollustu og trúnaðarskyldum, leiti þeir ráða hjá Ríkisendurskoðun. Hann gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð heilbrigðisráðherra sem hefur tilkynnt að hann muni áminna forstjóra Sjúkratrygginga Íslands. Heilbrigðisráðherra segir bréfið byggt á misskilningi. Á miðvikudaginn fyrir viku sendi Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, Steingrími Ara Arasyni, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, bréf þar sem hún tilkynnti honum að hún hygðist áminna hann fyrir meint brot á almennum starfsskyldum ríkisstarfsmanna. Málið snýst um reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna tannréttinga og tannviðgerða hjá fólki með fæðingargalla og framkvæmd hennar. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir í bréfi til Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, að það sé að hans mati með öllu ólíðandi ef stjórnendur ríkisstofnana geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum og hollustu og trúnaðarskyldum sínum með því einu að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun um fjárreiðutengd málefni. „Með vísan til þessa tel ég nauðsynlegt að gera alvarlegar athugasemdir við þær röksemdir sem heilbrigðisráðherra beitir í umræddu bréfi," segir ríkisendurskoðandi orðrétt.Telur að Steingrímur hefði átt að leita til ráðuneytisins Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við fréttastofu að hún gerði engar athugasemdir við að forstjóri Sjúkratrygginga leitaði ráða hjá Ríkisendurskoðun. Bréf ríkisendurskoðanda byggði því á misskilningi. Heilbrigðisráðherra gerði hins vegar athugasemdir við skort á samskiptum forstjóra Sjúkratrygginga við ráðuneytið. Hann hefði átt að leita til ráðuneytisins fyrst, hefði hann efasemdir um reglugerðina. Áminning að hálfu ráðherra eins og Álfheiður boðar, getur verið undanfari brottrekstrar hjá ríkinu. Málið er því alvarlegt fyrir forstjóra Sjúkratrygginga. Ríkisendurskoðandi minnir á lög um Ríkisendurskoðun þar sem kveðið er á um eftirlitshlutverk hennar með fjárreiðum ríkisstofnana. Samskipti forstjóra Sjúkratrygginga og Ríkisendurskoðunar hafi verið eðlileg og alvanaleg samskipti forstjóra ríkisstofnunar og Ríkisendurskoðunar.
Tengdar fréttir Ríkisendurskoðandi: Bréf Álfheiðar ólíðandi Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnanna geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum og hollustu- og trúnaðarskyldum sínum með því einu að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun um fjárreiðutengd málefni. Þar vísar Sveinn til bréfs sem Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sendi Steingrími Ara Arasyni forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, fyrir brot á almennum starfsskyldum ríkisstarfsmanna. 7. apríl 2010 10:35 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Ríkisendurskoðandi: Bréf Álfheiðar ólíðandi Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnanna geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum og hollustu- og trúnaðarskyldum sínum með því einu að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun um fjárreiðutengd málefni. Þar vísar Sveinn til bréfs sem Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, sendi Steingrími Ara Arasyni forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, fyrir brot á almennum starfsskyldum ríkisstarfsmanna. 7. apríl 2010 10:35