„Einhverjir alveg að missa sig í spunanum“ 29. desember 2010 08:34 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mynd/Stefán Karlsson Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa séð nokkrar furðufréttir að undanförnu. Í gær spurðist af þreifingum um mögulega aðild Framsóknarflokksins að ríkisstjórninnni. Sigmundur gefur lítið fyrir það á samskiptavefnum Facebook. „Nú eru einhverjir alveg að missa sig í spunanum. Búinn að sjá nokkrar furðufréttir," skrifar formaðurinn. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær telur Lilja Mósesdóttir ekki útilokað að hún segi skilið við þingflokk Vinstri grænna vegna djúpstæðs ágreinings. Mikil ólga er innan þingflokksins eftir að þrír þingmenn sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrir jól. Fari svo að þremenningarnir segi sig úr þingflokknum mun ríkisstjórnin njóta stuðnings 32 þingmanna sem er minnsti mögulegi meirihluti á Alþingi. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Vísi í gærmorgun að hugsanleg þátttaka Framsóknarflokksins í ríkisstjórn með núverandi stjórnaflokkum ekki hafa verið rædda á milli flokka. „Þetta hefur ekki verið rætt, ekki með formlegum hætti og ekki þreifað á því. En maður veit svo sem ekki hvað einstakir þingmenn eru að tala um milli hinna ýmsu flokka," sagði Gunnar Bragi. Tengdar fréttir Ólíklegt að breyting verði á samstarfinu - fréttaskýring Ríkisstjórnin veiktist mjög við hjásetu þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga og enn eftir að Lilja Mósesdóttir upplýsti í Fréttablaðinu í gær að hún væri að íhuga að segja sig úr þingflokki VG. 29. desember 2010 06:00 Spyr hvort hjásetan hafi verið þvingunaraðgerð Árni Þór Sigurðsson, starfandi formaður þingflokks Vinstri grænna, spyr hvort hjáseta þriggja stjórnarþingmanna við afgreiðslu fjárlaga sé þvingunaraðgerð til að knýja ríkisstjórn og meirihluta hennar til að breyta um stefnu, í nýrri greinargerð sem fréttastofa hefur undir höndum 23. desember 2010 18:37 Mál þremenninganna rætt á þingflokksfundi Ágreiningur sem uppi er innan Vinstri grænna verður ræddur á þingflokksfundi í næstu viku. Hart hefur verið deilt innan flokksins eftir að þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrr í mánuðinum. 28. desember 2010 10:21 Lilja íhugar að segja sig úr þingflokki VG Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, furðar sig á viðbrögðum flokksforystunnar við hjásetu hennar, Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar, við afgreiðslu fjárlaga fyrr í mánuðinum. Hún telur þau hörð og ekki til sátta fallin. Vísar hún til skrifa Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokksins, og Steingríms J. Sigfússonar formanns. Hún segir að svo kunni að fara að í það minnsta hún segi sig úr þingflokknum. 28. desember 2010 06:00 Framsóknarflokknum boðið atvinnumálaráðuneyti Þingmenn innan Vinstri grænna og Samfylkingarinnar, hafa boðið Framsóknarflokknum nýtt atvinnumálaráðuneyti, sem verður til við lagabreytingu 1. mars næstkomandi, gangi Framsókn inn í viðkvæmt meirihlutasamstarf. 28. desember 2010 20:54 Framsókn mun ekki taka þátt í núverandi stjórnarsamstarfi Hugsanleg þátttaka Framsóknarflokksins í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi hefur ekki verið rædd á milli flokka, segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. 28. desember 2010 10:48 Ögmundur segir of snemmt að spá fyrir klofningi VG Lilja Mósesdóttir íhugar að segja sig úr þingflokki Vinstri grænna vegna þeirrar gagnrýni sem hún hefur þurft að þola eftir að hún sat hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið. Ögmundur Jónasson, dómsmálaráðherra, segir of snemmt að spá fyrir um hvort Vinstri grænir séu við það að klofna. 28. desember 2010 12:03 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segist hafa séð nokkrar furðufréttir að undanförnu. Í gær spurðist af þreifingum um mögulega aðild Framsóknarflokksins að ríkisstjórninnni. Sigmundur gefur lítið fyrir það á samskiptavefnum Facebook. „Nú eru einhverjir alveg að missa sig í spunanum. Búinn að sjá nokkrar furðufréttir," skrifar formaðurinn. Eins og Fréttablaðið greindi frá í gær telur Lilja Mósesdóttir ekki útilokað að hún segi skilið við þingflokk Vinstri grænna vegna djúpstæðs ágreinings. Mikil ólga er innan þingflokksins eftir að þrír þingmenn sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrir jól. Fari svo að þremenningarnir segi sig úr þingflokknum mun ríkisstjórnin njóta stuðnings 32 þingmanna sem er minnsti mögulegi meirihluti á Alþingi. Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði í samtali við Vísi í gærmorgun að hugsanleg þátttaka Framsóknarflokksins í ríkisstjórn með núverandi stjórnaflokkum ekki hafa verið rædda á milli flokka. „Þetta hefur ekki verið rætt, ekki með formlegum hætti og ekki þreifað á því. En maður veit svo sem ekki hvað einstakir þingmenn eru að tala um milli hinna ýmsu flokka," sagði Gunnar Bragi.
Tengdar fréttir Ólíklegt að breyting verði á samstarfinu - fréttaskýring Ríkisstjórnin veiktist mjög við hjásetu þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga og enn eftir að Lilja Mósesdóttir upplýsti í Fréttablaðinu í gær að hún væri að íhuga að segja sig úr þingflokki VG. 29. desember 2010 06:00 Spyr hvort hjásetan hafi verið þvingunaraðgerð Árni Þór Sigurðsson, starfandi formaður þingflokks Vinstri grænna, spyr hvort hjáseta þriggja stjórnarþingmanna við afgreiðslu fjárlaga sé þvingunaraðgerð til að knýja ríkisstjórn og meirihluta hennar til að breyta um stefnu, í nýrri greinargerð sem fréttastofa hefur undir höndum 23. desember 2010 18:37 Mál þremenninganna rætt á þingflokksfundi Ágreiningur sem uppi er innan Vinstri grænna verður ræddur á þingflokksfundi í næstu viku. Hart hefur verið deilt innan flokksins eftir að þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrr í mánuðinum. 28. desember 2010 10:21 Lilja íhugar að segja sig úr þingflokki VG Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, furðar sig á viðbrögðum flokksforystunnar við hjásetu hennar, Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar, við afgreiðslu fjárlaga fyrr í mánuðinum. Hún telur þau hörð og ekki til sátta fallin. Vísar hún til skrifa Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokksins, og Steingríms J. Sigfússonar formanns. Hún segir að svo kunni að fara að í það minnsta hún segi sig úr þingflokknum. 28. desember 2010 06:00 Framsóknarflokknum boðið atvinnumálaráðuneyti Þingmenn innan Vinstri grænna og Samfylkingarinnar, hafa boðið Framsóknarflokknum nýtt atvinnumálaráðuneyti, sem verður til við lagabreytingu 1. mars næstkomandi, gangi Framsókn inn í viðkvæmt meirihlutasamstarf. 28. desember 2010 20:54 Framsókn mun ekki taka þátt í núverandi stjórnarsamstarfi Hugsanleg þátttaka Framsóknarflokksins í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi hefur ekki verið rædd á milli flokka, segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. 28. desember 2010 10:48 Ögmundur segir of snemmt að spá fyrir klofningi VG Lilja Mósesdóttir íhugar að segja sig úr þingflokki Vinstri grænna vegna þeirrar gagnrýni sem hún hefur þurft að þola eftir að hún sat hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið. Ögmundur Jónasson, dómsmálaráðherra, segir of snemmt að spá fyrir um hvort Vinstri grænir séu við það að klofna. 28. desember 2010 12:03 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Ólíklegt að breyting verði á samstarfinu - fréttaskýring Ríkisstjórnin veiktist mjög við hjásetu þriggja þingmanna VG við afgreiðslu fjárlaga og enn eftir að Lilja Mósesdóttir upplýsti í Fréttablaðinu í gær að hún væri að íhuga að segja sig úr þingflokki VG. 29. desember 2010 06:00
Spyr hvort hjásetan hafi verið þvingunaraðgerð Árni Þór Sigurðsson, starfandi formaður þingflokks Vinstri grænna, spyr hvort hjáseta þriggja stjórnarþingmanna við afgreiðslu fjárlaga sé þvingunaraðgerð til að knýja ríkisstjórn og meirihluta hennar til að breyta um stefnu, í nýrri greinargerð sem fréttastofa hefur undir höndum 23. desember 2010 18:37
Mál þremenninganna rætt á þingflokksfundi Ágreiningur sem uppi er innan Vinstri grænna verður ræddur á þingflokksfundi í næstu viku. Hart hefur verið deilt innan flokksins eftir að þrír þingmenn VG sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins fyrr í mánuðinum. 28. desember 2010 10:21
Lilja íhugar að segja sig úr þingflokki VG Lilja Mósesdóttir, þingmaður VG, furðar sig á viðbrögðum flokksforystunnar við hjásetu hennar, Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar, við afgreiðslu fjárlaga fyrr í mánuðinum. Hún telur þau hörð og ekki til sátta fallin. Vísar hún til skrifa Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokksins, og Steingríms J. Sigfússonar formanns. Hún segir að svo kunni að fara að í það minnsta hún segi sig úr þingflokknum. 28. desember 2010 06:00
Framsóknarflokknum boðið atvinnumálaráðuneyti Þingmenn innan Vinstri grænna og Samfylkingarinnar, hafa boðið Framsóknarflokknum nýtt atvinnumálaráðuneyti, sem verður til við lagabreytingu 1. mars næstkomandi, gangi Framsókn inn í viðkvæmt meirihlutasamstarf. 28. desember 2010 20:54
Framsókn mun ekki taka þátt í núverandi stjórnarsamstarfi Hugsanleg þátttaka Framsóknarflokksins í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi hefur ekki verið rædd á milli flokka, segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. 28. desember 2010 10:48
Ögmundur segir of snemmt að spá fyrir klofningi VG Lilja Mósesdóttir íhugar að segja sig úr þingflokki Vinstri grænna vegna þeirrar gagnrýni sem hún hefur þurft að þola eftir að hún sat hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið. Ögmundur Jónasson, dómsmálaráðherra, segir of snemmt að spá fyrir um hvort Vinstri grænir séu við það að klofna. 28. desember 2010 12:03